Fasteignaleitin
Skráð 6. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Brimdalur 12

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
185 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
648.108 kr./m2
Fasteignamat
90.050.000 kr.
Brunabótamat
86.000.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2504914
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað - Nýlegt frá 2020
Raflagnir
Ekki vitað - Nýlegt frá 2020
Frárennslislagnir
Ekki vitað - Nýlegt frá 2020
Gluggar / Gler
Ekki vitað - Nýlegt frá 2020
Þak
Ekki vitað - Nýlegt frá 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Brimdal 12, fnr. 250-4914

Einstaklega vönduð eign og allt sem gert hefur verið er smekklegt og vandað. Húsið er byggt 2020 og er skráð byggingarefni timbur en húsið er klætt með flísum þar sem að útveggjaklæðning hefur ígildi steinhúss. Íbúðarhluti hússins er skráður 143,5 fm og bílskúr 41,5 fm. Lóðin er stór og með góðum sólpalli og tyrfð og er skráð 1.010 fm. Skoðið þrívíddarmyndatöku hér að neðan til að fara um húsið í tölvunni eða símanum. Einnig gott að sjá skipulag hússins á teikningu sem er þar sem ljósmyndirnar eru af eigninni. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma:   Hellulagt að inngangi í húsið og bílaplan með hitalögn. 

Forstofa: Stórar flísar á gólfi. Rúmgóður fataskápur sem nær til lofts. 

Gestasnyrting: Flísar á gólfi. Skápur með handlaug og blöndunartæki. Upphengt salerni. 

Hol/sjónvarpsrými: Mjög rúmgott með parketi á gólfi. 

Aðalbaðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með stórum flísum. Vönduð innrétting með kvartsborðplötu og innfelldri handlaug. Stór inngöngusturta með glerþili og vatnshalla. Baðkar með glerþili. Upphengt salerni. Handklæðaofn.  

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Gólfsíðir gluggar. Útgengt á góðan sólpall með skjólveggjum og þar er heitur pottur. 

Eldhús: Parket á gólfi. Sérsmíðuð svört innrétting með góðu skápaplássi. Quardssteinn í borðplötum. Breitt spansuðuhelluborð og bakaraofn í vinnuhæð. Innbyggð uppþvottavél. Öll tæki í eldhúsi eru frá Whirlpool. 

Svefnherbergi: Eru fjögur talsins og er parket á gólfi þeirra allra sem og sérsmíðaðir fataskápar í hverju þeirra. 

Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi og góð innrétting þar sem þvottavél og þurrkari eru í vinnuhæð. Skolvaskur. 

Bílskúr: Epoxy á gólfi. Einstaklega smekklegur og notadrjúgur skúr. Innangegnt úr forstofu í bílskúr. 3 fasa rafmagnstengill. Vaskur og skápar. Sjálvirkur bílskúrshurðaropnari. Útgengt á afgirtan pall úr bílskúrnum. 

Lóðin: Afgirt lóð með sökklum og skjólveggjum. Timburpallur um 73 fm sem snýr í suður með heitum potti. 

Brimdalur 12 er virkilega vandað og fallegt parhús í rólegri botnlangagötu. Húsið er einstaklega viðhaldslétt. Myndavélakerfi og öryggiskerfi allan hringinn í kringum húsið. Gólfhiti er í húsinu og stilling í hverju rými. Harðparket frá Birgisson er í rýmum þar sem ekki eru flísar. Sérsmíðaðar vandaðar innréttingar eru í húsinu með góðu skápaplássi. Quartssteinn í borðplötum í eldhúsi og baðherbergi. Innfelld lýsing er í húsinu og allt á dimmer. Sérsniðin gluggatjöld í öllum gluggum. Heitur pottur með pottastýringu. Snjóbræðsla í plani með sér innspýtingu. 

Ekki er nema 20 mínútna akstur frá Hafnarfirði og svo er 10 mínútna keyrsla upp á Keflavíkurflugvöll. Virkilega fallegt hús í rólegu hverfi. Stutt í þjónustu á Fitjum þar sem eru matvöruverslanir og önnur þjónusta. Skóli og leikskóli í göngufæri. 


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/03/202060.200.000 kr.65.400.000 kr.185 m2353.513 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2019
41.5 m2
Fasteignanúmer
2504914
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háseyla 5
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:24. nóv. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Háseyla 5
Háseyla 5
260 Reykjanesbær
207.7 m2
Einbýlishús
514
568 þ.kr./m2
118.000.000 kr.
Skoða eignina Erlutjörn 5
Bílskúr
Skoða eignina Erlutjörn 5
Erlutjörn 5
260 Reykjanesbær
204.4 m2
Einbýlishús
513
538 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Furudalur 6
Bílskúr
Skoða eignina Furudalur 6
Furudalur 6
260 Reykjanesbær
195 m2
Parhús
514
554 þ.kr./m2
108.000.000 kr.
Skoða eignina Guðnýjarbraut 15
Bílskúr
Guðnýjarbraut 15
260 Reykjanesbær
214.5 m2
Einbýlishús
525
513 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin