Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Austurkór 4A

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
175.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
164.900.000 kr.
Fermetraverð
940.673 kr./m2
Fasteignamat
131.250.000 kr.
Brunabótamat
107.500.000 kr.
Mynd af Árni Þorsteinsson
Árni Þorsteinsson
Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Löggiltur leigumiðlari
Byggt 2016
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2329159
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Gott tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt þak
Svalir
Suður sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara.

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir parhús á einni hæð við  Austurkór 4A, 203 Kópavogi, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 232-9159 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð 175.3 fm.

Eignin skiptist sem hér segir.
Forstofa: 5,5 fm. Sjónvarpsrými/skáli: 17,4 fm. Baðherbergi 6,4 fm. Hjónaherbergi 18,2 fm með sérbaðherbergi að auki 4,5 fm. Barnaherbergi, tvö barnaherbergi, annað 10,3 fm hitt 11,6 fm. Eldhús 12.6 fm. Stofa og borðstofa 27 fm. Þvottahús 5,8 fm. Geymsla 6,1 fm. Bílskúr 23,6 fm.


Nánari lýsing
Forstofa er rúmgóð með fatahengi og fataskáp flísar á gólfi.
Sjónvarpsrými/skáli, stofa/borðstofa og eldhús eru í opnu rými og eru björt og rúmgóð með flísum á gólfi. Eldhús er með vönduðum innréttingum og eyju. Gengt er úr stofu og borðstofu út á sólpall sem er suðaustan og suðvestan við húsið, heitur og kaldur pottur er á sólpalli. Sunnan við húsið er einnig grillskúr. 
Svefnherbergi hjóna er rúmgott og bjart með stórum innbyggðum fataskáp flísar á gólfi, baðherbergi er innaf svefnherbergi, með góðri innréttingu, upphengdu salerni og sturtuklefa, flísar á gólfi.
Barnaherbergin eru tvö björt og rúmgóð með góðum fataskápum, flísar á gólfum.
Baðherbergi er rúmgott með góðri innréttingu upphengdu salerni og sturtuklefa, flísar á gólfi.
Þvottahús er með góðum innréttingum, tengt er fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Bílskúr er innbyggður með epoxí á gólfi. 
Geymsla er innaf bílskúr með góðum hillum epoxí á gólfi.

Húsið er steinsteypt einingarhús frá Einingarverksmiðjunni. Einangrað að utanverðu með 100 mm polystyren einangrun, múrað með múrkerfi frá Weber UK Ltd. og grunnað og málað með grunni og málningu frá Weber.
Þakplatan er úr filigrani með ásteypu lagi. 
Hönnuðir: Arkitektahönnun:  Erro hönnun Burðar- og lagnahönnun:  Vektor, Raflagnahönnun: Tera s/f.
Útveggir: Útveggir hússins eru steinsteyptir, einangraðir að utan og múraðir. Hvítmálaðir með Weber málningu. 
Innveggir: Léttir innveggir eru byggðir úr blikkgrind einangraðir með 100 mm steinull og klæddir tvöföldu gifsi 
Þak: Þak er með rakavarnarlagi, einangrun og þakdúk frá Firestone, fergt með sjávarmöl.
Loft: Loftin eru með ísteyptum kössum fyrir lýsingu. Innfelld Led lýsing í loftplötum og niðurtekið loft er í stofu með kappalýsingu.
Gólfhiti er í húsinu og er gólfhitakerfið frá Danfoss.
ABB Free@home stýriskerfi er fyrir ljós og gólfhita.
Útilýsing á húsinu  er tengt við klukkustýringu.
Gluggar og útihurðir: Ál/Tré gluggar eru frá Byko. Opnanleg fög eru með næturlokun. Gluggar eru úr furu, gagnvarðir og grunnaðir með hvítri álkápu. 
Allar innréttingar í eldhúsinu, þvottahúsinu og baðherbergjum og allir skápar í svefnherbergjum eru sérsmíðuð frá Schmidt (Parki).
Á stærra baðherberginu er borðplata og vaskur sérsmíðaðað úr quarts steini. Sturtuklefinn er stór með innfelld blöndunartæki. Einnig innfelld blöndunartæki á litla baðinu.
Allir eldhús bekkir og eyja eru úr granít steini. Einnig granít á hliðinum á eyjunni og inni í tækjaskáp. Upplímdur eldhúsvaskur og niðurfelld eldavél. 
Viðhaldsfrír pallur og skjólveggir úr lerki.
Hitalögn er í bílaplani.
Einnig er hleðslustöð fyrir rafbíla við bílaplan.

Stutt er í grunnskóla og leikskóla og í matvöruverslun og apótek í Vallakór.

Nánari upplýsingar veitir Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Löggiltur leigumiðlari, í síma 8983459, tölvupóstur arni@fmg.is og Sigrún Stella Einarsdóttir Löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali í síma 824-0610, tölvupóstur stella@fmg.is

Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu.

Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.

https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/02/2023116.900.000 kr.27.036.000 kr.175.3 m2154.227 kr.Nei
08/05/201734.200.000 kr.59.900.000 kr.175.3 m2341.699 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2016
26.5 m2
Fasteignanúmer
2329159
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grundarhvarf 5
Bílskúr
Skoða eignina Grundarhvarf 5
Grundarhvarf 5
203 Kópavogur
199.7 m2
Parhús
523
826 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Skoða eignina Álfaheiði 12
Opið hús:07. sept. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Álfaheiði 12
Álfaheiði 12
200 Kópavogur
185 m2
Einbýlishús
524
821 þ.kr./m2
151.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári-Þaksvalir 12
Bílastæði
Sunnusmári-þaksvalir 12
201 Kópavogur
131 m2
Fjölbýlishús
322
1144 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Hófgerði 11
Opið hús:10. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hófgerði 11
Hófgerði 11
200 Kópavogur
200.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
646
797 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin