Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2025
Deila eign
Deila

Sunnusmári 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
177.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
154.900.000 kr.
Fermetraverð
874.153 kr./m2
Fasteignamat
119.050.000 kr.
Brunabótamat
102.440.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2519950
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Ekki vitað. - Byggt 2023
Raflagnir
Ekki vitað. - Byggt 2023
Frárennslislagnir
Ekki vitað. - Byggt 2023
Gluggar / Gler
Ekki vitað. - Byggt 2023
Þak
Ekki vitað. - Byggt 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna, Sunnusmára 7 íbúð 0506 fnr. 251-9950 - Glæsileg 4ra herbergja íbúð með auka 2ja herbergja íbúð og bílastæði í bílakjallara!

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 177,2 fm og þar af geymsla 10 fm og íbúðarhluti 167,2 fm. Húsið er byggt árið 2023. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðalíbúð:


Aðkoma: Einstaklega snyrtileg lóð og góð bílastæði fyrir framan húsið og svo fylgir stæði í bílakjallara. 

Stigagangur: Snyrtilegur gangur upp að íbúð og er sameiginlegt anddyri að bæði aðalíbúð og tveggja herbergja íbúðinni sem fylgir með. 

Stofa/borðstofa: Rúmgott alrými. Parket frá Parka á gólfi. Útgengt á góðar svalir til suðurs með svalalokun. 

Eldhús: Tengist stofu og borðstofu í stóru alrými. Parket á gólfi frá Parka. Innrétting úr hnotu með svörtum efri skápum frá GKS og granít í borðplötu sem og á milli efri og neðri skápa.  Stór eyja með spansuðuhelluborði og Granít í borðplötu og niður báða enda eyjunnar. Gott skápapláss er í eyjunni og fyrir enda hennar er pláss fyrir fjóra að sitja. Frysti/kæliskápur er innbyggt í innréttinguna. Bakstursofn í vinnuhæð. 

Svefnherbergi: Parket frá Parka á gólfum. Hvítir fataskápar eru í öllum þremur svefnherbegjum aðalíbúðar. 

Baðherbergi: Flísar á gólfi sem og á veggjum við sturtu. Innrétting með handlaug og einnig efri skápum. Upphengt salerni. 

Þvottahús: Flísar á gólfi. Rúmgóð hvít innrétting og hillur. Þvottavél og þurrkari eru í vinnuhæð. 

Aukaíbúð: Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sérinngangur er í aukaíbúð frá sameiginlegu anddyri með stærri íbúð og tengi fyrir þvottavél/þurrkara inn af íbúð. Útgengi á 5,2 fermetra svalir þar sem fólk getur notið kvöldsólarinnar. Frábær kostur fyrir stóra fjölskyldu eða fjárfesta til útleigu.

Bílastæðahús: Bílastæði í lokuðu bílastæði fylgir íbúðinni. Bílastæðahúsið er einstaklega snyrtilegt. Kominn er rafhleðslustöð við stæðið. 

Geymsla: Geymsla á jarðhæð sem er skráð 10 fm. 

Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klætt álklæðningu sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini

Sunnusmári er nýtt hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla. Sunnusmári er frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í íbúðarhverfi þar sem öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/05/202483.450.000 kr.127.900.000 kr.177.2 m2721.783 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2519950
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
C2
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.590.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári-Þaksvalir 12
Bílastæði
Sunnusmári-þaksvalir 12
201 Kópavogur
131 m2
Fjölbýlishús
322
1144 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
144.2 m2
Fjölbýlishús
312
1109 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Opið hús:11. sept. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
137.2 m2
Fjölbýlishús
312
1031 þ.kr./m2
141.500.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Opið hús:11. sept. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
141.1 m2
Fjölbýlishús
312
1027 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin