Fasteignaleitin
Skráð 15. mars 2025
Deila eign
Deila

Þrastartjörn 7

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
159.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
606.004 kr./m2
Fasteignamat
75.950.000 kr.
Brunabótamat
78.800.000 kr.
Mynd af Lilja Valþórsdóttir
Lilja Valþórsdóttir
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2283699
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Svalir
Verönd með skjólveggjum
Lóð
0
Upphitun
Gólfhiti
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt fjögurra til fimm herbergja parhús að Þrastartjörn 7 í Njarðvík.  

Einstaklega vel skipulögð eign sem skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, sjónvarpshol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. Alrými hússins er opið og bjart, þar er mikil lofthæð og innfelld lýsing. Gólfhiti er í öllum rýmum eignarinnar.

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og fataskáp.
Sjónvarpshol með flísum á gólfi.
Eldhús mð flísum á gólfi. Stílhrein hvít innrétting með innbyggðri uppþvottavél, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp. Ofn í vinnuhæð.
Stofa og borðstofa með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt á verönd.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Þar er falleg eikar innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn, baðkar og sturta.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskápum. 
Barnaherberbergin tvö eru með parketi á gólfum, fataskápar eru í þeim báðum. 
Þvottahús með flísum á gólfi. Hvít innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.Frá þvottahúsi er innangengt í skúr og einnig útgengt á bílaplan.
Bílskúr er með máluðu gólfi, þar gott geymsluloft. Inn af bílskúr er herbergi með flísum á gólfi og fataskáp. Þaðan er útgengt á verönd.

Lóð er frágengin á snyrtilegan hátt. Innkeyrsla er hellulögð og í henni er snjóbræðsla. Á baklóð er góð verönd með skjólveggjum og heitum potti.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/03/201526.500.000 kr.33.300.000 kr.159.9 m2208.255 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
37.7 m2
Fasteignanúmer
2283699
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njarðvíkurbraut 5
Bílskúr
Njarðvíkurbraut 5
260 Reykjanesbær
167.2 m2
Einbýlishús
423
592 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Háseyla 7
Bílskúr
Skoða eignina Háseyla 7
Háseyla 7
260 Reykjanesbær
169.8 m2
Einbýlishús
524
571 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Guðnýjarbraut 5
Bílskúr
Guðnýjarbraut 5
260 Reykjanesbær
163.7 m2
Raðhús
413
580 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrmói 5
Skoða eignina Kjarrmói 5
Kjarrmói 5
260 Reykjanesbær
187.7 m2
Parhús
614
527 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin