Fasteignaleitin
Skráð 12. feb. 2025
Deila eign
Deila

Kjarrmói 5

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
187.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
526.905 kr./m2
Fasteignamat
80.650.000 kr.
Brunabótamat
94.350.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093832
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Vatnslagnir í þvottahúsi, eldhúsi og hluta af baðherbergi hafa verið endurnýjaðar. 
Raflagnir í eldhúsi og "sólstofu" endurnýjaðar.
Þakkantur endurnýjaðar að framan 2021. 
Gallar
Þarf að yfirfara lausafög á efri hæð.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu parhús á tveimur hæðum við Kjarrmóa 5 á besta stað í Njarðvík. Eignin er skráð 187,7 fm, þar af er bílskúr rúmlega 30fm. 

Eignin skipstist í forstofu, forstofu salerni, tvær stofur og borðstofu, eldhús, þvottahús, 4 herbergi, baðherbergi, og bílskúr. Aðkoma er afar snyrtileg, stórt hellulagt bílaplan og garður umhverfis eignina mjög vel hirtur og fallegur. Staðsetning eignar er mjög góð í rólegri botnlangagötu, stutt í leik og grunnskóla, íþróttavirkjanir sem og alla helstu þjónustu.

*** Neðri hæð endurnýjuð að hluta.
*** Eldhús endurnýjað 2020
*** Lagnir endurnýjaðar að hluta
*** Bílskúr
*** Snyrtileg aðkoma
*** Þak og hús málað 2023
*** Róleg og rótgróin botnlangagata


Nánari upplýsingar veita:
Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Sigurjón Rúnarsson, aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 7719820, tölvupóstur sigurjon@allt.is


Nánari lýsing eignar neðri hæð:
Forstofa flísalögð með fatahengi og skáp.
Forstofusalerni með handlaug og salerni. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er í opnu rými ásamt eldhúsi. Parket á gólfi.
Eldhús var endurnýjað 2020. Falleg dökk innrétting, eyja með rafmagni og helluborði. Bökunarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Gott skápapláss. 
Minni stofa: Garðskáli var tekin og rýmið endurnýjað í huggulega minni stofu. Útgengni er útá sólpall. Þar eru nýjir gluggar og ný hurð.
Þvottahús er innaf eldhúsi og þar er útgengi út á bílaplan. Dúkur á gólfi.
Gólfhiti er á neðri hæð að þvottahúsi frátöldu.

Nánari lýsing eignar efri hæð:
Stigi
er teppalagður 
Svefnherbergisgangur parketlagður
Hjónaherbergi hefur parket á gólfi og stóran fataskáp.
Barnaherbergi eru þrjú. Parket á gólfi og skápur í einu þeirra.
Baðherbergi hefur hvíta innréttingu með dökkri borðplötu, upphengt salerni, baðkar og sturtu. Hvíta flísar á veggjum og dökkar á gólfi. Hiti í gólfi.

Bílskúr er mjög rúmgóður. Hefur tvö geymsluloft og litla geymslu sem notað er sem vinnu herbergi. 

Vel við haldið og vel skipulagt fjölskylduhús í hjarta Njarðvíkur.

Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ

 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 kr m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ALLT FASTEIGNIR ehf
http://www.allt.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njarðvíkurbraut 5
Bílskúr
Njarðvíkurbraut 5
260 Reykjanesbær
167.2 m2
Einbýlishús
423
592 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Háseyla 7
Bílskúr
Skoða eignina Háseyla 7
Háseyla 7
260 Reykjanesbær
169.8 m2
Einbýlishús
524
571 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Þrastartjörn 7
Bílskúr
Skoða eignina Þrastartjörn 7
Þrastartjörn 7
260 Reykjanesbær
159.9 m2
Parhús
413
606 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Guðnýjarbraut 5
Bílskúr
Guðnýjarbraut 5
260 Reykjanesbær
163.7 m2
Raðhús
413
580 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin