Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Hrauntunga 1 Ísafirði - Nýbygging - Fjögurra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr í botnlangagötu í rólegu hverfi. Húsið er nú í byggingu og er áætlað að því verði skilað fullbúinni að utanverðu skv. skilalýsingu þann 15. mars 2025. Eignin verður skv. grunnteikningu á einni hæð með þremur svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveimur baðherbergjum, anddyri og þvotta- og geymslurými. Gert er ráð fyrir að þvottur/geymsla geti verið bæði í bílgeymslu og einnig við enda gangs í íbúðarhluta.
Húsið er afhent á byggingastigi 2 auk nokkurra liða á byggingastigi 3. Byggingin verður afhent frágengin að utan að öllu leyti. Lóð verður grófjöfnuð með malarlagi á bílastæðum, að minnsta kosti verða tvö bílastæði við hverja íbúð.
Hægt er að semja við seljanda/verktaka um frekari frágang eignar að innanverðu. Hafið samband við Guðmund Óla lögg. fasteignasala upp á nánari upplýsingar og gögn - oli@fsv.is s. 8208284
Skilalýsing: Húsið er afhent á byggingastigi 2 auk eftirtalinna liða á byggingastigi 3: liður 4.3.7 öll varmaeinangrun og rakavörn er fullgerð, frágengin, klædd af og loftræst. Liður 4.3.9 Byggingin skal að öllu leyti vera frágengin að utan. Um er að nýbyggingu parhúss við Hrauntungu 1 og 3 á Tunguskeiði. Íbúðirnar eru á einni hæð með þremur svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveimur baðherbergjum, anddyri og þvotta- og geymslurými. Gert er ráð fyrir að þvottur/geymsla geti verið bæði í bílgeymslu og einnig við enda gangs í íbúðarhluta. Burðarvirki Byggingin hvílir á staðsteyptum sökklum, einangruðum að utan með 100 mm plasteinangrun og múrað yfir. Húsið er byggt út timbri (veggir og þak). Veggur á milli íbúða er staðsteyptur EI60. Gólfplata á þjöppuðu malarlagi er staðsteypt, 120 mm þykk. Einangrað er undir gólfplötu með 125 mm plasteinangrun (24 kg/m3). Berandi útveggir eru byggðir úr 45x145 mm c/c600 mm timburgrind fylltir með 150 mm steinullareinangrun. Timburgrind klædd að utan með 9 mm krossvið og álsmábáru á 34 mm lágréttum lektum. Þak er byggt úr 50x245 mm timbri c/c 600 mm borða klæðningu. Þakið er klætt öndunardúk (SIGA Majcoat 190) ásamt lektum. Þak verður klætt með aluzink bárustáli. Að innan verður þak einangrað og klætt með rakavarnarlagi. 45x45 mm lagnagrind úr timbri. Gluggar, hurðir og gler Gluggar, ál-timburgluggar, settir í eftir á. Gler í gluggum er þrefalt einangrunargler, a.m.k. K-gler og skulu uppfylla kröfu um einangrunargildi. Hert gler er í gólfsíðum gluggum og hurðum. Björgunarop eru þar sem þarf og stærð þeirra samkvæmt grein 9.5.5. í byggingarreglugerð. (sjá teikningu). Innanmál útihurða er að minnsta kosti 900 mm, annara dyra a.m.k. 800 mm ljósop. Lagnir Gólfhitakerfi er í öllum rýmum. Gólfniðurföll eru í öllum votrýmum. Frárennslis- og drenlagnir tengjast frárennsliskerfi Ísafjarðarbæjar. Húsið er hitað með gólfhitakerfi sem tengist fjarvarmaveitu OV og neysluvatn tengist vatnsveitukerfi Ísafjarðarbæjar. Raflagnir Aðaltafla full kláruð Öryggi og brunahönnun Bílgeymsla/geymsla er aðskilin með EI-60 veggjum. Eldvarnarhurð EICS-30 er á milli bílgeymslu/geymslu og íbúðar. Þak á milli bílgeymsla skal vera ERI60 og að minnsta kosti 1.2 metra út frá steypum millivegg skv. gr. 974 í byggingareglugerð. Loftaklæðning í bilgeymslu er í flokki 1. Lóðafrágangur Lóð verður grófjöfnuð með malarlagi á bílastæðum. Unnið skal með aðlögun lóðar að næstu lóðum í samvinnu með aðliggjandi lóðarhöfum. Tryggja skal að yfirborðsvatn renni frá húsiðnu sbr. Gr. 10.5.2 í byggingarreglugerð. Að minnst kosti verða tvö bílastæði við hverja íbúð.
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Hrauntunga 1 Ísafirði - Nýbygging - Fjögurra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr í botnlangagötu í rólegu hverfi. Húsið er nú í byggingu og er áætlað að því verði skilað fullbúinni að utanverðu skv. skilalýsingu þann 15. mars 2025. Eignin verður skv. grunnteikningu á einni hæð með þremur svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveimur baðherbergjum, anddyri og þvotta- og geymslurými. Gert er ráð fyrir að þvottur/geymsla geti verið bæði í bílgeymslu og einnig við enda gangs í íbúðarhluta.
Húsið er afhent á byggingastigi 2 auk nokkurra liða á byggingastigi 3. Byggingin verður afhent frágengin að utan að öllu leyti. Lóð verður grófjöfnuð með malarlagi á bílastæðum, að minnsta kosti verða tvö bílastæði við hverja íbúð.
Hægt er að semja við seljanda/verktaka um frekari frágang eignar að innanverðu. Hafið samband við Guðmund Óla lögg. fasteignasala upp á nánari upplýsingar og gögn - oli@fsv.is s. 8208284
Skilalýsing: Húsið er afhent á byggingastigi 2 auk eftirtalinna liða á byggingastigi 3: liður 4.3.7 öll varmaeinangrun og rakavörn er fullgerð, frágengin, klædd af og loftræst. Liður 4.3.9 Byggingin skal að öllu leyti vera frágengin að utan. Um er að nýbyggingu parhúss við Hrauntungu 1 og 3 á Tunguskeiði. Íbúðirnar eru á einni hæð með þremur svefnherbergjum, stofu/borðstofu, tveimur baðherbergjum, anddyri og þvotta- og geymslurými. Gert er ráð fyrir að þvottur/geymsla geti verið bæði í bílgeymslu og einnig við enda gangs í íbúðarhluta. Burðarvirki Byggingin hvílir á staðsteyptum sökklum, einangruðum að utan með 100 mm plasteinangrun og múrað yfir. Húsið er byggt út timbri (veggir og þak). Veggur á milli íbúða er staðsteyptur EI60. Gólfplata á þjöppuðu malarlagi er staðsteypt, 120 mm þykk. Einangrað er undir gólfplötu með 125 mm plasteinangrun (24 kg/m3). Berandi útveggir eru byggðir úr 45x145 mm c/c600 mm timburgrind fylltir með 150 mm steinullareinangrun. Timburgrind klædd að utan með 9 mm krossvið og álsmábáru á 34 mm lágréttum lektum. Þak er byggt úr 50x245 mm timbri c/c 600 mm borða klæðningu. Þakið er klætt öndunardúk (SIGA Majcoat 190) ásamt lektum. Þak verður klætt með aluzink bárustáli. Að innan verður þak einangrað og klætt með rakavarnarlagi. 45x45 mm lagnagrind úr timbri. Gluggar, hurðir og gler Gluggar, ál-timburgluggar, settir í eftir á. Gler í gluggum er þrefalt einangrunargler, a.m.k. K-gler og skulu uppfylla kröfu um einangrunargildi. Hert gler er í gólfsíðum gluggum og hurðum. Björgunarop eru þar sem þarf og stærð þeirra samkvæmt grein 9.5.5. í byggingarreglugerð. (sjá teikningu). Innanmál útihurða er að minnsta kosti 900 mm, annara dyra a.m.k. 800 mm ljósop. Lagnir Gólfhitakerfi er í öllum rýmum. Gólfniðurföll eru í öllum votrýmum. Frárennslis- og drenlagnir tengjast frárennsliskerfi Ísafjarðarbæjar. Húsið er hitað með gólfhitakerfi sem tengist fjarvarmaveitu OV og neysluvatn tengist vatnsveitukerfi Ísafjarðarbæjar. Raflagnir Aðaltafla full kláruð Öryggi og brunahönnun Bílgeymsla/geymsla er aðskilin með EI-60 veggjum. Eldvarnarhurð EICS-30 er á milli bílgeymslu/geymslu og íbúðar. Þak á milli bílgeymsla skal vera ERI60 og að minnsta kosti 1.2 metra út frá steypum millivegg skv. gr. 974 í byggingareglugerð. Loftaklæðning í bilgeymslu er í flokki 1. Lóðafrágangur Lóð verður grófjöfnuð með malarlagi á bílastæðum. Unnið skal með aðlögun lóðar að næstu lóðum í samvinnu með aðliggjandi lóðarhöfum. Tryggja skal að yfirborðsvatn renni frá húsiðnu sbr. Gr. 10.5.2 í byggingarreglugerð. Að minnst kosti verða tvö bílastæði við hverja íbúð.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.