Fasteignaleitin
Skráð 25. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Furulundur 4i

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
140.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
605.563 kr./m2
Fasteignamat
74.500.000 kr.
Brunabótamat
72.660.000 kr.
Mynd af Sigurður H. Þrastarson
Sigurður H. Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1977
Þvottahús
Geymsla 5.2m2
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2146329
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi, búið er að endurnýja tengla
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Nýir gluggar í barnaherbergi og hjónaherbergi á efri hæð, aðrir upprunalegir
Þak
Nýtt þak árið 2015
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti á neðri hæð
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Furulundur 4i - Falleg 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 140,2 m²
Upplýsingar veitir Sigurður H. Þrastarson s: 888-6661 eða á siggithrastar@kaupa.is

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti;
Neðri hæð, 67,5 m²:
Forstofa, auka inngangur, þvottahús, snyrting, eldhús, stofa og borðstofa.
Efri hæð, 67,5 m²: Hol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi.

Forstofa, opið hengi og lakkað flot á gólfum.  
Eldhús: Ný hvít innrétting með góðu skápa- og bekkjar plássi og með flísum á milli skápa. 
Stofa og borðstofa eru með lökkuðu floti á gólfi, stórum gluggum og hurð til suðurs út á timbur verönd.   
Svefnherbergin eru fjögur, öll með ljósu plastparketi á gólfi og fataskápum. Úr hjónaherbergi er hurð til suðurs út á steyptar svalir. Nýr gluggi er í einu barnaherbergi og nýr gluggi og svalahurð í hjónaherbergi. 
Hol á efri hæð með ljósu plastparketi á gólfi. 
Baðherbergi er með máluðum flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu, wc, handklæðaofni, baðkari og sturtu.
Snyrting er með lökkuðu floti á gólfi, nýlegu wc og hvítri innréttingu. 
Auka inngangur er við hliðina á forstofu. Þar er lakkað flot á gólfi, bekk með vask og skápur.  
Þvottahús er með lökkuðu floti á gólfi, hvítri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara og hillum. 

Sér geymsla er fyrir framan húsið, 5,2 m² að stærð.

Annað
- Gólfhiti er í allri neðri hæðinni og lakkað flot yfir.
- Nýlegt eldhús
- Nýir gluggar og svalahurð í hjónaherbergi og einu barnaherbergi.   
- Húsið málað að utan sumarið 2020
- Þak var endurnýjað árið 2015
- Plan er nýlega malbikað
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/202244.000.000 kr.64.000.000 kr.140.2 m2456.490 kr.
11/08/202043.500.000 kr.48.000.000 kr.140.2 m2342.368 kr.
27/08/201833.900.000 kr.43.000.000 kr.140.2 m2306.704 kr.
04/12/201729.700.000 kr.40.000.000 kr.140.2 m2285.306 kr.
19/01/201526.650.000 kr.28.800.000 kr.140.2 m2205.420 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1977
5.2 m2
Fasteignanúmer
2146329
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.960.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalstræti 16 efri hæð
Aðalstræti 16 efri hæð
600 Akureyri
173.4 m2
Hæð
714
490 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 16 eh.
Aðalstræti 16 eh.
600 Akureyri
173.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
715
490 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Gilsbakkavegur 1a
Gilsbakkavegur 1a
600 Akureyri
148.8 m2
Einbýlishús
424
591 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 3 - 101
Bílskúr
Stórholt 3 - 101
603 Akureyri
150.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
563 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin