Fasteignaleitin
Skráð 24. júní 2025
Deila eign
Deila

Brekkuhús 2

ParhúsNorðurland/Akureyri-604
164.8 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
47.900.000 kr.
Fermetraverð
290.655 kr./m2
Fasteignamat
31.300.000 kr.
Brunabótamat
69.950.000 kr.
Byggt 1942
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2157164
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
yfirleitt gott
Þak
Endurnýjað f. nokkrum árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Paradís Eyjarjarðar
Skemmtileg 5 herb. parhúsaíbúð á Hjalteyri með fallegu útsýni, einstaklega friðsamt umhverfi.  
Efri hæð:  Stofa og borðstofa (sem hefur verið notuð sem svefnherbergi), baðherbergi og eldhús.  
Forstofa:  Ljós dúkur á gólfi, fatahengi.
Stofa:  Ljóst teppi á gólfi. 
Borðstofa:  Dúkur á gólfi.   
Baðherbergi:  Hvít hreinlætistæki, stórt baðkar, handlaug og salerni.  
Eldhús:  Upphafleg hvítmáluð innrétting með spónlögðum bekkjum, korkflísar á gólfi, hvít eldavél með keramik helluborði.  
Neðri hæð:
Tvö svefnherbergi:  Bæði rúmgóð, innfelldir fataskápar, annað er með rými sem t.d. gæti nýst sem sérherbergi (þriðja herbergið) eða sem fataherbergi inn af, í einu herbergjanna hefur orðið vart við raka í útvegg að austan.    
Snyrting:  Hvít hreinlætistæki, handlaug og salerni.
Þvottahús:  Málað gólf, lítils háttar ummerki um raka á útveggum.  
Geymsla:  Mjög rúmgóð, grámálað gólf.  
  • Ofnar hafa að hluta verið endurnýjaðir
  • Eirlagnir í ofnum
  • Gluggar hafa að mestu verið endurnýjaðir
  • Þak var yfirfarið og endurnýjað fyrir nokkrum árum
  • Mögulega getur hluti innbús fylgt eigninni við sölu 
Snyrtileg og vel hirt eign á frábærum stað.  
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Litli Jón ehf.
http://fastak.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stekkjarhvammur 3
Stekkjarhvammur 3
641 Húsavík
126 m2
Einbýlishús
524
397 þ.kr./m2
50.000.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 4
Skoða eignina Norðurgata 4
Norðurgata 4
580 Siglufjörður
150.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
423
305 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Ægisbyggð 20
Skoða eignina Ægisbyggð 20
Ægisbyggð 20
625 Ólafsfjörður
125 m2
Einbýlishús
413
399 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 2B
Skoða eignina Aðalstræti 2B
Aðalstræti 2B
600 Akureyri
106.1 m2
Hæð
43
470 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin