Fasteignaleitin
Skráð 27. júní 2025
Deila eign
Deila

Norðurgata 4

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Siglufjörður-580
150.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
45.900.000 kr.
Fermetraverð
304.983 kr./m2
Fasteignamat
27.700.000 kr.
Brunabótamat
70.550.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2130777
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
33,92
Upphitun
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Norðurgata 4, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 213-0777 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Norðurgata 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0777, birt stærð 150.5 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða mikið endurnýjaða íbúð á annarri hæð með sameiginlegum inngangi. Eignin samanstendur af rúmgóðri forstofu, eldhúsi, stofu, tveimur baðherbergjum, þremur svefnherbergjum, þvottahúsi og geymslu. Íbúðin er staðsett í miðbæ Siglufjarðar við grunnskólann því stutt í alla þjónustu. Mikil endurnýjum hefur átt sér stað á síðustu árum þar sem allar vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar sem og nýtt rafmagn og rafmagnstafla. Gluggar, hurðar, gólfefni og innréttingar hafa einnig verið endurnýjaðar. Þak var endurnýjað fyrr nokkrum árum. Leyfi er til staðar að gera svalir út frá svefnherbergi og hurð nú þegar til staðar. Svalir snúa þá í suður. 

Forstofa: er mjög rúmgóð með góðum fataskáp og svörtum náttúruflísum á gólfi. 
Eldhús: er samliggjandi með stofu og borðstofu. Svartar náttúruflísar eru á gólfi og mikið skápapláss. Eyja er á miðju gólfi og sér lagnaskápur. 
Stofa: er parketlögð með góðu gluggaplássi og útsýni. 
Baðherbergi: eru tvö annað í alrými en hitt inn af hjónaherbergi. Bæði eru þau flísalögð í hólf og gólf með walk in sturtuklefa, með innréttingu, vask og upphengdu klósetti. Baðherbergi í alrými er einnig með baðkari. 
Svefnherbergi: eru þrjú með parket á gólfi. Rúmgóðir fataskápar eru í hjónaherbergi en einnig möguleiki á sér fataherbergi sem í dag er geymsla. Möguleikar eru á að gera svalir út frá hjónaherbergi. 
Þvottahús: er flísalagt með góðu skápalássi og opnanlegum gluggum. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/03/202527.700.000 kr.42.000.000 kr.150.5 m2279.069 kr.
18/07/201612.500.000 kr.7.000.000 kr.153 m245.751 kr.Nei
21/06/20073.681.000 kr.4.000.000 kr.153 m226.143 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarvegur 37 íbúð 301
Bílskúr
Laugarvegur 37 íbúð 301
580 Siglufjörður
120 m2
Fjölbýlishús
413
366 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnartún 28
Skoða eignina Hafnartún 28
Hafnartún 28
580 Siglufjörður
123.7 m2
Parhús
514
387 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 15
Skoða eignina Hverfisgata 15
Hverfisgata 15
580 Siglufjörður
93.9 m2
Einbýlishús
324
478 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnartún 4 íbúð 201
Bílskúr
Hafnartún 4 íbúð 201
580 Siglufjörður
171.9 m2
Fjölbýlishús
413
261 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin