Fasteignaleitin
Skráð 7. mars 2025
Deila eign
Deila

Laugarvegur 37 íbúð 301

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
120 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
365.833 kr./m2
Fasteignamat
27.050.000 kr.
Brunabótamat
58.170.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2130683
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sjá yfirlýsingu húsfélags.
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir - búið er að endurnýja hluta af glerii
Þak
Endurnýjað eftir þörfum árið 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Rúmgóðar steyptar suðaustur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
sjá yfirlýsingu húsfélags
Gallar
Útfellingar eru í lofti í þvottahúsi en þær eru að sögn eigenda gamla eða áður en farið var í þakið. 
Kvöð / kvaðir
Svartir skápar á sjónvarpsholi fylgja ekki með við sölu eignar.
Laugarvegur 37 íbúð 301 - Skemmtileg 4ra herbergja útsýnisíbúð með bílskúr í fjölbýlishúsi á Siglufirði - stærð 120,0 m² þar af telur bílskúr 23,9 m²
Eignin er á efstu hæð en inngangurinn inn í húsið er á stigapallinum fyrir neðan og því aðeins upp um nokkrar tröppur að fara. 


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Á stigapallinum fyrir framan íbúðina er sameiginlegt þvottahús og sér geymsla. 

Forstofa er með plast parketi á gólfi og hvítri skúffueiningu. Á stigapallinum fyrir framan forstofuna er skóskápur sem fylgir með við sölu eignar. 
Eldhús, tvílit innrétting, hvít og eik og með flísum á milli skápa. Borðkrókur með skemmtilegum útsýnisglugga. Ljóst plast parket á gólfi. 
Stofa er með plast parketi á gólfi, gluggum til tveggja átta og hurð út á rúmgóðar steyptar svalir. 
Sjónvarpshol er með plast parketi á gólfi. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll með plast parketi á gólfi. Í hjónaherbergi eru góðir skápar.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað, þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting og speglaskápur, handklæðaofn, upphengt wc, walk-in sturta með innfelldum tækjum og opnanlegur gluggi. 

Sameiginlegt þvottahús er á stigapallinum, þar er lakkað gólf, skolvaskur og opnanlegur gluggi. 
Sér geymsla er inn af þvottahúsinu með lökkuðu gólfi og hillum. 
Bílskúr er skráður 23,9 m² að stærð og þar er lakkað gólf og hillur. Innkeyrslurð er með rafdrifnum opnara. Gönguhurð er á innkeyrsluhurðinni. 

Annað
- Búið er að klæða húsið að utan.
- Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Þak var endurnýjað eftir þörfum árið 2020
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/03/202424.150.000 kr.38.600.000 kr.120 m2321.666 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1979
23.9 m2
Fasteignanúmer
2130683
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
03
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurgata 4b 301
Norðurgata 4b 301
580 Siglufjörður
154.5 m2
Fjölbýlishús
615
282 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 15
Skoða eignina Hverfisgata 15
Hverfisgata 15
580 Siglufjörður
93.9 m2
Einbýlishús
324
478 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hávegur 34
Skoða eignina Hávegur 34
Hávegur 34
580 Siglufjörður
123.5 m2
Hæð
413
347 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvellir í fjármögnunarferli 15c
Lækjarvellir í fjármögnunarferli 15c
610 Grenivík
98.5 m2
Raðhús
312
456 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin