Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2025
Deila eign
Deila

Ægisbyggð 20

EinbýlishúsNorðurland/Ólafsfjörður-625
125 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
399.200 kr./m2
Fasteignamat
30.450.000 kr.
Brunabótamat
61.200.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2154419
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Ægisbyggð 20, 625 Ólafsfjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 215-4419 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Ægisbyggð 20 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-4419, birt stærð 125.0 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða einbýlishús á einni hæð sem liggur við Ólafsfjarðarvatn. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, búri, stofu, baðherbergi, þremur svefnherbergjum, þvottahúsi og geymslulofti. Búið er að mála eldhúsinnréttingu og skipta um parket sem er fljótandi yfir eignina utan votrýma. Mjög rúmgóður steyptur pallur er aftan við eignina með heitum potti og gleri í  timbur skjólvegg með útsýni yfir vatnið. Húsið er húseiningahús sem þýðir að allur burður eignarinnar er í þaki og því inniveggir lausir sem auðveldar breytingar. Hiti er í bílastæði og steyptum palli út í garði. 
Eigninni hefur verið vel við haldið í gegnum árin. 

Forstofa: er með flísum á gólfi og fatahengi. 
Eldhús: er með rúmgóðri eldhúsinnréttingu sem hefur verið máluð grá og flísum á gólfi. Borðkrókur er í eldhúsi. 
Búr: er inn af eldhúsi með góðu hilluplássi og opnalegum glugga. 
Stofa: er mjög rúmgóð með góðu gluggaplássi og parket á gólfi. 
Baðherbergi: er rúmgott með flísum í hólf og gólf. Hvít innrétting með efri og neðri skápum, frístandandi sturtuklefi, salerni og vask. 
Svefnherbergi: eru þrjú með parket á gólfi. Eitt af þeim er með rúmgóðum fataskáp og útgang út á pall. 
Þvottahús: er mjög rúmgott með sérinngang.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali í Fjallabyggð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/10/201410.550.000 kr.15.800.000 kr.125 m2126.400 kr.
02/10/20079.425.000 kr.10.500.000 kr.125 m284.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarlundur 11
Opið hús:05. júlí kl 13:00-13:50
Skoða eignina Tjarnarlundur 11
Tjarnarlundur 11
600 Akureyri
88.7 m2
Fjölbýlishús
413
552 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarhvammur 3
Stekkjarhvammur 3
641 Húsavík
126 m2
Einbýlishús
524
397 þ.kr./m2
50.000.000 kr.
Skoða eignina Brekkuhús 2
Skoða eignina Brekkuhús 2
Brekkuhús 2
604 Akureyri
164.8 m2
Parhús
523
291 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Melasíða 3 205
Skoða eignina Melasíða 3 205
Melasíða 3 205
603 Akureyri
86.4 m2
Fjölbýlishús
312
601 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin