Fasteignaleitin
Skráð 21. apríl 2024
Deila eign
Deila

Sjafnarvellir 19

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
200.7 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
447.932 kr./m2
Fasteignamat
83.200.000 kr.
Brunabótamat
72.020.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2241411
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunanlegar
Raflagnir
upprunanlegt
Frárennslislagnir
upprunanlegt
Gluggar / Gler
Þarfnast skoðunar / upprunanlegir
Þak
þarfnast yfirferðar / skoðunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eignin er komin á viðhald / endurnýjunar á þaki, gluggum og sólstofu. 
Gallar
Baðherbergi: upprunalegt, lausar flísar gólfi, sprungur á veggjum. Milligangur að bílskúr: Lausar flísar. Sólhús: Gluggar ónýtir, raki fyrir neðan þá, rúða brotin við hurð. Gluggi í gafli að götu lekur, þarf að skifta. Þak: Járn á þaki ónytt, kominn tími á endurnýjun. Í vissri átt þegar blæs frá Faxflóa á veturnar getur kólnað í húsinu, sérstaklega á efri hæð. Þak á bílskúr flatt, hefur safnast vatn á það, hefur ekki komið að sök hingað til en þarf að fylgjast með þvi.
Kvöð / kvaðir
Sólstofa er óskráð, samtals 20 fm. Heildar stærð eignar er því 200 fm. Lóð nær í dag fram að göngustíg en er stærri en skráð er og því hluti lóðar utan lóðarmarka.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Sjafnarvellir 19, tveggja hæða parhús tengd saman á bílskúrum í góðri götu í stuttu göngufæri við Heiðarskóla birt stærð 180.7 fm til viðbótar bætist 20 fm sólskáli samtals um 200 fm.

Eignin skipstist:
Neðrihæð: Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús, sólstofa, millirými, bílskúr, þvottahús með útgengni út á verönd með heitumpotti.
Efrihæð: tvö svefnherbergi, hol ásamt sjónvarpsrými. Frábær aðstaða t.d fyrir tvo unglinga.

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa:
Flísalögð mðe góðum skápum
Eldhús: flísalagt með viðarinnréttingum ásamt eyju með helluborði.
Stofa: björt með flísum á gólfi
Sólstofa gengið niður eina tröppu niður. Stærð um 20 fm.
Hjónaherbergi parketlagt með fataherbergi
Barnaherbergi parketlagt með gluggum á tvo vegu (möguleiki að notast við fataherbergi og barnaherbergi og gera 3ja svefnherbergjð.
Þvottahús flísalagt, með innréttingum með útgangni út á sólpall með heitum pott
Bílskúr með epoxy á gólfi, ásamt salerni.

Herbergi efrihæðar eru tvö í sitthvorum gaflinum. Parketlögð með góðum geymslurýmum undir súð.
Sjónvarpsrými efrihæðar er á milli herbergjana 
Sólpallur er aflokaður,
lóð er frágengin, tyrfð með stórum listasteinum og möguleiki að tengja ljós í við þá. 
Bílastæði og gönguleiðir steyptar, auka bílastæði norðan við hús

Vel staðsett hús, innst í botnlanga. Vinsælt hverfi.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/08/201427.650.000 kr.29.000.000 kr.180.7 m2160.486 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2000
31.9 m2
Fasteignanúmer
2241411
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.970.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
20 m2
Fasteignanúmer
2241411
Byggingarefni
Timbur / steypt
Lýsing
Óskráð sólstofa

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðavegur 3
Bílskúr
Skoða eignina Garðavegur 3
Garðavegur 3
230 Reykjanesbær
224.4 m2
Einbýlishús
6
399 þ.kr./m2
89.500.000 kr.
Skoða eignina Norðurvellir 58
Bílskúr
Opið hús:01. maí kl 16:30-17:00
Skoða eignina Norðurvellir 58
Norðurvellir 58
230 Reykjanesbær
154.1 m2
Raðhús
413
555 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Skoða eignina Elliðavellir 16
Bílskúr
Skoða eignina Elliðavellir 16
Elliðavellir 16
230 Reykjanesbær
174.6 m2
Einbýlishús
514
493 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Skoða eignina Greniteigur 4
Bílskúr
Skoða eignina Greniteigur 4
Greniteigur 4
230 Reykjanesbær
156.5 m2
Einbýlishús
634
556 þ.kr./m2
87.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache