Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2024
Deila eign
Deila

Framnesvegur 20-22

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
140.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.000.000 kr.
Fermetraverð
668.088 kr./m2
Fasteignamat
57.150.000 kr.
Brunabótamat
70.160.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2254750
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
upprunanlegt
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
upprunanlegt
Þak
upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita sameiginleg
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar samþykktar framkvæmdir skv húsfélagsyfirlýsingu
Heildar staða hússjóðs er 4.097.788 sjá sundurliðun í húsfélagsyfirlýsingu
Gallar
Lítilsháttar leki hefur komið fram í svefnherbergi. Eldri viðgerður leki hefur verið íbúðir í blokkinn sem komu frá gluggum. 
Frá seljanda í ástandsyfirlýsingu "svalahurð í svefnherbergi fauk upp og eigum við eftir að laga það, verður búið þegar og ef eignin selst . potturinn ekki notaður sl 2 ár þar sem við erum oftast utanlands og létum við yfirfara hann þá og tæmdum. Ef eitthvað með hann þá látum við laga það að sjálfsögðu."
Kvöð / kvaðir
Birt stærð eignar er skv húsnæðis og mannvirkjastofnun er 103 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Stærð eignar er röng og þörf er á að fá uppfærðan eignaskiptasamning. Skv stærðarútreikningum fasteignasala má ætla að eignin sé rúmlega 140 fm en þörf er að sannreyna það og fá uppfærðar stærðartölur eignar. Í eignaskiptasamning fyrir eignina segir: Matshluti 01 0702 Fastanúmer 225-4750. Eignarhluti er 113.5 fm íbúð, einingin 0702 og 9,2 fm geymsla eining 0102. Einnig einingin 0802 18 fm Samtala þessara þryggja talna er 140.7 fm sem er nærri raun tölum miða við teikningar eignar. Tölur þessar eru settar fram með fyrirvara um rétta og raun skráningu eignar.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Virkilega glæsilega 3ja herbergja penthouse íbúð á efstu hæð með frábæru útsýni frá þrennum svölum að Framnesvegi 20-22. íbúð 702. Heitur pottur á þaksvölum.

Allar nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is

Virkilega spennandi eign á góðum stað, þar sem öll helsta þjónusta er í göngufæri


*** Tvö svefnherbergi, mögulegt að útbúa þriðja í sjónvarpsrými
*** Aukin lofthæð og sérsmíðaðar háar innihurðar og fallegar innréttingar
*** Baðherbergi einstaklega fallegt með útgengi beint úr sturtu í heitann pott á útsýnissvölum.
*** Einstakt hafútsýni og útsýni yfir Keflavík (þrennar svalir)
*** Lyftuhús
*** Mjög snyrtileg sameign
*** Stæði í bílageymslu með yfirbyggðri gönguleið
*** Þrennar svalir. ca 42 fm - 5.5 fm og rúmlega 4 fm.

Komið er inn í bjart forstofuhol með sérsmíðuðum forstofuskáp í eikarlit. Mjög mikil lofthæð. Eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu björtu útsýnisrými. Þaðan eru svalir með útsýni yfir bæinn og aðrar með hafútsýni og heitum potti.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu. Gengið er beint frá sturtu út á svalir með heitum potti.
Stórt sjónvarpshol með aukinni lofthæð.
Hjónasvíta hefur sérsmíðaða klæðaskápa, mikla lofthæð og litlar svalir þar út.
Gengið er upp stiga frá sjónvarpsholi í rúmgott auka 18 svefnherbergi sem gæti nýst líka sem flott vinnustofa. Þar er opinn klæðaskápur.
Þvottahús er snyrtilegt með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og góðu skápaplássi.
Snyrtileg sameign, með hjóla- og vagnageymslu. Rúmgóð geymsla í séreign er á 1. hæð ásamt stæði í bílastæðahúsi. Gönguleið frá bílastæðahúsi að eigninni er yfirbyggð. Komin er lögn fyrir bílahleðslustöð í bílageymslu en ekki er búið að setja upp hleðslustöðina. 

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/200616.327.000 kr.35.000.000 kr.103.7 m2337.512 kr.
20/12/200616.327.000 kr.31.500.000 kr.103.7 m2303.760 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2002
Fasteignanúmer
2254750
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.710.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
37 m2
Fasteignanúmer
2254750

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallarás 20
Bílskúr
Skoða eignina Vallarás 20
Vallarás 20
260 Reykjanesbær
174.6 m2
Einbýlishús
524
544 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Erlutjörn 8
Bílskúr
Skoða eignina Erlutjörn 8
Erlutjörn 8
260 Reykjanesbær
163.9 m2
Einbýlishús
413
591 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Lómatjörn 3
Bílskúr
Skoða eignina Lómatjörn 3
Lómatjörn 3
260 Reykjanesbær
164.4 m2
Einbýlishús
513
593 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache