Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2024
Deila eign
Deila

Ísleifsbúð 10

RaðhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
136.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
512.463 kr./m2
Fasteignamat
66.400.000 kr.
Brunabótamat
65.780.000 kr.
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2503612
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
nýlegar
Raflagnir
nýlegar
Frárennslislagnir
nýlegar
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
25
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is) og RE/MAX kynna í einkasölu nýlegt 3-4.herbergja steinsteypt endaraðhús að Ísleifsbúð 10. Birt stærð íbúðarhluta er 112fm auk 24,4fm bílskúrs, samtals 136,4fm. Frábær staðsetning á fallegum stað í suðurjaðri Búðarhverfis þar sem stutt er í alla helstu þjónustu skóla og leikskóla, íþrótta aðstöðu og falleg útivistarsvæði. 

Skipulag eignarinnar:
Forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: Komið er inn í rúmagóða forstofu með fataskáp, flísar á gólfi. Innangengt í bílskúr.
Stofa/borðstofa: Í alrými er björt og rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi, úr stofu er útgengt út á stóran sólpall.
Eldhús: Í alrými er eldhús með fallegri Ikea innréttingu, bakstursofn, örbylgjuofn, keramik helluborð, háfur, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Stórt parketlagt hjónaherbergi, fataskápar. 
Svefnherbergi 2: Gott parketlagt herbergi. 
Svefnherbergi 3: Teiknað sem geymsla, gott parketlagt herbergi. 
Sjónvarpshol: Parketlagt
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sprautulökkuð Ikea innrétting, stór spegill með ljósum, walk inn sturta, upphengt wc, handklæðaofn.
Þvottahús/geymsla: Flísalagt gólf, innrétting með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Bílskúrshurðaropnari, epoxy á gólfi.
Húsið: Er steinsteypt, byggt árið 2018. Led lýsing er í öllum rýmum nema þvottahúsi, stórir gluggar sem gefa því mikla birtu. Gólfhiti er í húsinu. 
Lóð: Gróin frágengin lóð. Framan við húsið er steypt innkeyrsla og stétt, á baklóð og meðfram húsinu er ca 70fm sólpallur og gras. 

Hér er um að ræða fallega og vel staðsetta eign. Stutt er í leikskóla, grunnskóla, sundlaug og íþróttahús. Eign sem vert er að skoða.

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/04/201924.000.000 kr.46.200.000 kr.136.4 m2338.709 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2018
24.4 m2
Fasteignanúmer
2503612
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.880.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Núpahraun 41
Skoða eignina Núpahraun 41
Núpahraun 41
815 Þorlákshöfn
104.6 m2
Raðhús
413
683 þ.kr./m2
71.400.000 kr.
Skoða eignina Eyjahraun 24
Bílskúr
Skoða eignina Eyjahraun 24
Eyjahraun 24
815 Þorlákshöfn
147.4 m2
Einbýlishús
414
451 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina NÚPAHRAUN 24
Skoða eignina NÚPAHRAUN 24
Núpahraun 24
815 Þorlákshöfn
103.9 m2
Raðhús
413
663 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 24
Skoða eignina Núpahraun 24
Núpahraun 24
815 Þorlákshöfn
103.9 m2
Raðhús
413
663 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache