Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Eyjahraun 24

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
147.4 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
451.153 kr./m2
Fasteignamat
57.100.000 kr.
Brunabótamat
60.870.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212231
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi / Endurnýjaðar.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi / Endurnýjaðar að hluta.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi / endurnýjaðir að hluta.
Þak
Sagt í lagi / endurnýjað að hluta.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðurvestur sólpallur.
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Austurhlið á bílskúr þarfnast lagfæringar. 
*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ***

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu  fallegt og vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús að Eyjahrauni 24, 815 Þorlákshöfn.  Húsið er samkvæmt fasteignaskrá 147.4 fm, þar af er íbúðarhluti 117.4 fm. og  bílskúr 30 fm. Húsið er byggt úr timbri árið 1973 og bílskúrinn árið 1978. 
Umhverfis húsið er stór gróinn garður með 45 fm. afgirtum suðurvestur sólpalli. Vel staðsett hús í rólegum stað í botnlanga með leikvelli framan við húsið.

Skipulag eignar: Forstofa, stofa / borðstofa, eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni, geymsla og bílskúr. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu.
Borðstofa / stofa: Í alrými er björt og rúmgóð parkettlögð stofa. Úr stofu er útgengt út á ca. 45 fm. suðvestur sólpall.
Eldhús: Góð innrétting, helluborð, bakarofn, ísskápur og uppþvottavél, parket á gólfi.
Þvottahús: Inn af eldhúsi er gengið inn þvottahús, útgengi út á pall við anddyri, dúkur á gólfi. 
Hjónaherbergi: Stórt hjónaherbergi með hvítum fataskápum, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott herbergi, parket á gólfi. 
Svefnherbergi 3: Gott herbergi, parket á gólfi
Svefnherbergi 4: Inn af forstofu er rúmgott herbergi með fataskáp.
Svefnherbergisgangur: Parketlagður gangur með skápum.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Með hvítri innréttingu, upphengt salerni, sturta, flísalagt í hólf og gólf. 
Gestasalerni: Inn af forstofu, upphengt salerni, innrétting, flísalagt að hlut. Er ófrágengið að hluta. 
Geymsla: Við hlið hússins er útigeymsla. Rafhleðslustöð fylgir ekki með. 
Bílskúr: Rúmgóður 30 fm. bílskúr. 
Lóðin: Er 796 fm. Framan gróinn garður með afgirtum 45 suðvestur sólpall, möl er í innkeyrslu og baklóð er þökulögð. 

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár m.a.;
* Baðherbergi endurnýjað: Veggir endurnýjaðir að hluta, flísalagt í hólf og gólf, ný sturta, baðherbergisinnrétting og tæki. 
* Gluggar og gler á suður, vestur og austurhlið hafa verið endurnýjaðir.
* Þakjárn endurnýjað að hluta. 
* Frárennsli hefur verið endurnýjað út í götu. 
* Neysluvatnslagnir endurnýjaðar. 
* Parket endurnýjað í herbergjum að undanskildu þvottahúsi. 
* Nýjar flísar á forstofu og baðherbergi.
* Hitagrind yfirfarin og skipt um forhitara á neysluvatni. 

Nánari upplýsingar og sýningu á eigninni annast Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s. 893-3276 eða með tölvupósti: holmar@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/202134.100.000 kr.40.000.000 kr.147.4 m2271.370 kr.
24/07/201220.500.000 kr.17.439.000 kr.147.4 m2118.310 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
30 m2
Fasteignanúmer
2212231
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.520.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HEINABERG 20
Bílskúr
Skoða eignina HEINABERG 20
Heinaberg 20
815 Þorlákshöfn
174.6 m2
Einbýlishús
54
399 þ.kr./m2
69.700.000 kr.
Skoða eignina Klængsbúð 8, Nýlegt endaraðhús
Bílskúr
Klængsbúð 8, Nýlegt endaraðhús
815 Þorlákshöfn
127.2 m2
Raðhús
413
526 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 6, nýtt endaraðhús
Bílskúr
Núpahraun 6, nýtt endaraðhús
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 8, nýtt endaraðhús
Bílskúr
Núpahraun 8, nýtt endaraðhús
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache