Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Rjúpufell 18

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
146.5 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
647.782 kr./m2
Fasteignamat
75.950.000 kr.
Brunabótamat
63.200.000 kr.
SG
Svan G Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1974
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2052846
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
90101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
100.00
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Fallegt 146,5 fm raðhús á einni hæð með glæsilegum garði og bílskúr.

Forstofa með fataskáp. Stofurými með stofu og borðstofu. Útgengi er út í glæsilegan garð í suður með sólpöllum og grasi. Sólpallar girtir af að hluta, lítið hús er á lóðinni fyrir börnin og hitalampi og markísa við þakskegg. Eldhús með eldri innréttingu en mjög snyrtilegt, borðkrókur við glugga. Þvottahús með nýlegri innréttingu inn af eldhúsi. Þrjú svefnherbergi þar af tvö með fataskápum, frá hjónaherbergi er útgengi út á sólpall. Baðherbergi er flísalagt að mestu, góð innrétting með skúffu og skápaplássi, baðkar og sturtuklefi.

Stigi frá borðstofu upp á óskráð milliloft með opnanlegum Velux glugga á þaki, milliloftið er ekki með fullri lofthæð en gæti nýst sem skrifstofa, sjólvarpshol eða jafnvel sem herbergi.

Bílskúr er 21,8 fm og stendur í bílskúrslengju vestan megin við húsið. Þar er heitt og kalt vatn og bílskúrshurð er rafknúin.

Aðkoma að húsinu er snyrtileg en snjóbræðsla er á gönguleið frá bílastæðum að útdyrahurð.


Upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni, ekkert húsfélag er starfandi um eignina en undirritað samkomulag íbúa um að hver sjái

Hér er um að ræða mjög skemmtilegt einnar hæðar raðhús með frábærum suður garði.


Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/09/202575.950.000 kr.93.000.000 kr.146.5 m2634.812 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háberg 40
gabriel_vefur.png
Skoða eignina Háberg 40
Háberg 40
111 Reykjavík
140.5 m2
Parhús
726
697 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 20
Bílskúr
Skoða eignina Vesturberg 20
Vesturberg 20
111 Reykjavík
151.9 m2
Raðhús
513
625 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Háberg 40
gabriel_vefur.png
Skoða eignina Háberg 40
Háberg 40
111 Reykjavík
140.5 m2
Parhús
726
697 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Lágaleiti 11
Bílastæði
Opið hús:06. nóv. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Lágaleiti 11
Lágaleiti 11
103 Reykjavík
110 m2
Fjölbýlishús
413
863 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin