Fasteignaleitin
Opið hús:17. mars kl 17:30-18:00
Skráð 15. mars 2025
Deila eign
Deila

Leirubakki 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
94 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
669.149 kr./m2
Fasteignamat
53.650.000 kr.
Brunabótamat
42.150.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048111
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir búið að endurnýja ofna
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir búið að skipta um glugga í stofu
Þak
Skipt var um þakjárn og pappa 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala kynnir í sölu:  Bjarta ágætlega skipulagða 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með útleiguherbergi í kjallara í álklæddu fjölbýlishúsi við Leirubakka 12 í Breiðholti.  

Íbúðin er alls 94,0 m² þar af er íbúðin 75,6 m², herbergi í kjallara er 10,8 m² og geymslan  er 7,6 m² skv. Þjóðskrá Íslands.  


Skipulag í búðar: Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, tvö herbergi á herbergisgangi, baðherbergi, eldhús og þvottahús inn af eldhúsi. Útleiguherbergi í kjallara með aðgang að snyrtingu og sérgeymsla í sameign ásamt hjólageymslu.

Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari Lýsing:
Anddyri/hol – Snyrtilegur fataskápur úr eik og harðparket á gólfi.
Stofa – Ágætlega rúmgóð stofa með útgengi á suðursvalir, Búið er að endurnýja glugga og gler í stofu. Haðrparket á gólfi.
Herbergisgangur er afmarkaður þar sem eru tvö herbergi.
Hjónaherbergi – Góðir skápaar með eikarrennihurðum. Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi – Fataskápur og harðparket á gólfi.
Eldhús – Rúmgott með hvítri innréttingu og efri skápum, innbyggðum ísskáp sem fylgir og borðkrók í enda eldhúss.
Þvottahús – Inn af eldhúsi er þvottahús með nýlegri hvítri innréttingu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurkara og er gluggi í þvottahúsi. Gluggi og harðparket á gólfi.
Baðherbergi – Flísalagðir veggir að lofti og gólfflísar sem endurnýjað var árið 2018. Hvít snyrtileg baðinnrétting og baðkar með sturtuaðstöðu.
Sameign:  Rúmgott íbúðaherbergi 10,8 fm að stærð með glugga í sameign í kjllara/jarðhæð. Sameiginlegt salerni hjá íbúðarherbergi. Geymsla er á jarðhæð og hjólageymsla með hurð út á sameigninlega lóð.

Nánasta umhverfi: Örstutt í skóla og leikskóla. Einnig stutt í verslun, þjónustu og almenna útivist. Stutt í Mjóddina og út á stofnbrautir.

Upplýsingar frá eiganda með framkvæmdir síðustu ára:
2024 – Útveggir á jarðhæð yfirfarnir, gert við sprungur og málaðir
2023 – Skipt um ofna í íbúð.
2017 – Þakjarn og pappi endurnýjað.
2017 –  Ástandsskýrlsa  liggur fyrir frá árinu.

Húsið hefur verið klætt að utan, Ekki liggur fyrir ártal með þá framkvmæmd.
Hússjóður - hússjóður á mánuði er 30.210.-  
Áaðalfundi 2025 var stjórn veitt heimild til að sinna ýmsum viðhaldsverkefnum og stand straum af ófyrirsjánlegum kostnaði fyrir allt að 2,7 m.kr. Rætt var að þyrfti að fara í úttekt til uppbyggingar á rafhleðslukerfi. Sjá nánar aðalfundargerð 04.03.2025   Úttekt hefur farið fram á ástandi hússins: Já, TV tækniþjónusta ágúst 2017.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 79.900 kr.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/04/200716.055.000 kr.17.900.000 kr.94 m2190.425 kr.
12/05/200614.595.000 kr.15.300.000 kr.94 m2162.765 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grýtubakki 12
Opið hús:18. mars kl 18:00-18:30
Skoða eignina Grýtubakki 12
Grýtubakki 12
109 Reykjavík
102.3 m2
Fjölbýlishús
413
634 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Maríubakki 8
Opið hús:16. mars kl 12:30-13:00
Skoða eignina Maríubakki 8
Maríubakki 8
109 Reykjavík
99.6 m2
Fjölbýlishús
312
621 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 12
Opið hús:18. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Grýtubakki 12
Grýtubakki 12
109 Reykjavík
91.3 m2
Fjölbýlishús
312
663 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 11
Opið hús:16. mars kl 13:00-13:30
Skoða eignina Blöndubakki 11
Blöndubakki 11
109 Reykjavík
85.5 m2
Fjölbýlishús
312
701 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin