Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2024
Deila eign
Deila

Kóngsbakki 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
99.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
603.223 kr./m2
Fasteignamat
55.050.000 kr.
Brunabótamat
46.400.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1970
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048355
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar / endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunalegri
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélag Kóngsbakka 1-15 : Á aðalfundi 2024 var farið yfir ástandsskýrslu Hjálmars Ingvarsson. Eftir umræður var ákveðið að fara í útboð á framkvæmdum á grundvelli skýrslunnar. Ákveðið var að fara í framvkæmdir á ytra birgði fyrir allt að 50 milljónir úr framkvæmdasjóði + séreignakostnað. Einnig var ákveðið að hefja innheimtu fyrir 20. m.kr vegna framkvæmda og var ávkeðið að innheimta frá apríl 2024 til júní 2025 og endurskoða svo innheimtuna á aðalfundi 2025. Sjá aðalfundargerð 26.02.204
Á húsfundi í apríl var farið yfir þau tilboð sem bárust í framkvæmdir og eftir umræður var tilboði frá lægsbjóðanda, Múr og mál ehf, samþykkt, sjá nánar húsfundargerð 29.04.24. 3 gler stofumegin sem verður skipt um í þessari íbúð og greiðist kostnaður af seljanda.

Fyrirhugaðar framkvæmdir :á aðalfundi 2024 var rætt um myndun lagna og tilboð sem hafði borist. eftir umræður var ákveðið að stjórn fengi heimild til að afla tilboða og meta viðgerðarþörf, sjá nánar aðalfundargerð 26.02.24. Á húsfundi í júni var ástandsskýrsla á lögnum kynnt. Fram komað samkvæmt mati fagaðila er nauðsynlegt að fara í framkvæmdir og var kynnt tilboð frá Lagnaviðgerðum ehf. að upphæð 30.m,kr. Eftir umræður var ákveðið að bíða með frekari ávkarðanir þar til fleiri tilboð liggja fyrir. Sjá nánar húsfundargerð 04.06.24
Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á þriðju, efstu hæð við Kóngsbakka 3.

* Endurnýjað eldhús og baðherbergi að hluta
* Góð og fjölskylduvæn staðsetning
* Verið er að yfirfara og endurnýja eftir þörf, glugga og gler í húsinu
* Þvottahús er innan íbúðar
* Svalir til suðurs


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. Fí er 99,3 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2025 er 56.600.000 kr. 

Eignin skiptist í anddyri, hol, stofu / borðstou, svalir, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu.
Anddyri er með parketi á gólfi og glerflísavegg sem aðskilur við stofu.
Hol er með parket á gólfi og fataskáp.
Eldhús er flísalagt með hvítri innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél, helluborði, bakarofn og viftu. Bjartur borðkrókur við glugga. Útgengt út á rúmgóðar svalir til suðurs. 
Stofa / borðstofa er með parket á gólfi. Björt og rúmgóð stofa sem er opin að hluta með eldhúsi.
Svefnherbergin eru 3, öll með parket á gólfi. 
Baðherbergi er flísalagt með upphengdu wc, innréttingu með handlaug, speglaskáp og baðkari með sturtu.
Þvottahús er flísalagt með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla er í sameign skráð 10,2 m2 
Í sameign er einnig hjóla-vagnageymsla og þvottahús. 

Sameiginlegur garður með leiksvæði og skemmtileg aðstaða fyrir fjölskyldur. Rúmgott bílaplan.

Falleg íbúð á góðum og fjölskylduvænum stað í Bakkahverfinu, örstuttur gangur í leikskóla, grunnskóla og stutt að sækja þjónustu, verslun í Mjóddina sem og útivist og fallegar gönguleiðir í Elliðarárdalinn.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/02/202455.050.000 kr.54.000.000 kr.99.3 m2543.806 kr.
05/04/202239.850.000 kr.55.000.000 kr.99.3 m2553.877 kr.
18/08/201116.000.000 kr.18.300.000 kr.99.3 m2184.290 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flúðasel 61
Opið hús:23. nóv. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Flúðasel 61
Flúðasel 61
109 Reykjavík
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
638 þ.kr./m2
61.300.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 8
3D Sýn
Skoða eignina Kóngsbakki 8
Kóngsbakki 8
109 Reykjavík
79.5 m2
Fjölbýlishús
312
728 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Fífusel 37
Skoða eignina Fífusel 37
Fífusel 37
109 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 4
Opið hús:24. nóv. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Kóngsbakki 4
Kóngsbakki 4
109 Reykjavík
96.8 m2
Fjölbýlishús
413
619 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin