Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hvanneyrarbraut 22b

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
102.6 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
476.608 kr./m2
Fasteignamat
32.150.000 kr.
Brunabótamat
52.550.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1928
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2130491
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hvanneyrarbraut 22b, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-0491 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hvanneyrarbraut 22b er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0491, birt stærð 102.6 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum með stórum timburpalli með heitum potti og sérbílastæðum. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, baðherbergi, svefnherbergi, svefnlofti og þvottahúsi/geymslu. Einnig er mikið svefnpláss á neðri hæð eignarinnar. Byggt var við eignina árið 2008 og er viðbygging 27,3 m2. Í viðbyggingu er stofa og útgangur út á pallinn. Þá var settur hiti í gólf og flísar settar sem liggja fljótandi um eignina. Einnig var drenað í kringum eignina, settar nýjar raflagnir í viðbyggingu og eignin klædd að utan. Þá var einnig byggður stór timburpallur sunnan við eignina og við aðal inngang eignarinnar. Undir palli er mikið og gott geymslupláss. 

Forstofa: er með stórum fataskáp og flísum á gólfi. 
Eldhús: er með hvítum Ikea innréttingum, með miklu borðplássi og sér borðkrók. Flísar eru á gólfi.
Stofa: er mjög rúmgóð með miklu gluggaplássi og útgang út á pall. 
Baðherbergi: er með flíslögðum walk in sturtu klefa með glerhurð, upphengdu klósetti, vaski og innréttingu. Flísar eru á gólfi og opnanlegum glugga. 
Svefnherbergi: er eitt á efri hæð með flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp. Einnig er mjög rúmgott svefnloft sem er parketlagt. 
Kjallari: er nýttur sem gistipláss í dag og er með góðu gluggarými. Flísar eru á gólfi. 
Þvottahús/geymsla: er á neðri hæð með flísum á gólfi. Þar er nýleg hitagrind og pottastýring. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvanneyrarbraut 65
Hvanneyrarbraut 65
580 Siglufjörður
119.9 m2
Einbýlishús
414
416 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnartún 28
Skoða eignina Hafnartún 28
Hafnartún 28
580 Siglufjörður
123.7 m2
Parhús
514
387 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 4
Skoða eignina Vallarbraut 4
Vallarbraut 4
580 Siglufjörður
87.2 m2
Fjölbýlishús
312
539 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 4
Skoða eignina Vallarbraut 4
Vallarbraut 4
580 Siglufjörður
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
539 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin