Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Norðurgata 45

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
107.9 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
490.269 kr./m2
Fasteignamat
47.100.000 kr.
Brunabótamat
46.450.000 kr.
Byggt 1955
Þvottahús
Fasteignanúmer
2149530
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Falleg og rúmgóð 107,9 fm þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli við Norðurgötu 45, staðsett á vinsælum og rólegum stað í Oddeyrarhverfi á Akureyri. Íbúðin hentar vel sem fjölskyldueign, fyrir fyrstu kaupendur eða fyrir eldri borgara.
Rými eignar:
  • Stofa og borðstofa er aðskilin en auðvelt að breyta í eitt rými.(auðvelt að loka alveg milli rýma og/eða opna hurð sem er á annarri stofunni inn á ganginn) 
  • Eldhúsið er aðskilið rými með mjög góðu skápaplássi og borðkrók.
  • Svefnherbergin eru tvö, þau eru ágætlega stór og nýtast eftir þörfum sem svefnherbergi, barnaherbergi, heimaskrifstofa eða gestaherbergi.
  • Baðherbergið er með flísalagt gólf og veggi. Nýlega hefur verið gert upp baðherbergið og er rýmið mjög snyrtilegt. “Walk-in” sturta.
  • Þvottahús/Geymsla er innan íbúðar, það er gengið í hana frá eldhúsinu.
Annað:
  • Íbúðin er í steinsteyptu húsi byggðu árið 1955.
  • Vandað byggingarefni og hús í góðu viðhaldi.
  • Góð aðstaða fyrir fjölskyldufólk með þvottahúsi og geymslu innan eignar.
  • Góðar geymslur í kjallara, ein góð sérgeymsla ásamt annarri kaldri geymslu. 
Staðsetning:
Norðurgata 45 er staðsett í Oddeyrarhverfi – aðeins í göngufæri frá leikskólum, grunnskólum og verslun. Frábær staðsetning fyrir þá sem vilja bæði rólegt umhverfi og nálægð við skóla.

Greinar:
Árið 2021 skrifaði Arnór Bliki Hallmundsson um húsið og hægt er að lesa þá grein hérna:
Hús dagsins: Norðurgata 45
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Litli Jón ehf.
http://fastak.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarstræti 23 risíbúð
Hafnarstræti 23 risíbúð
600 Akureyri
99.5 m2
Fjölbýlishús
413
518 þ.kr./m2
51.500.000 kr.
Skoða eignina Davíðshagi 12 íb.202
Davíðshagi 12 íb.202
600 Akureyri
70 m2
Fjölbýlishús
413
770 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 106C
Þórunnarstræti 106C
600 Akureyri
85.3 m2
Fjölbýlishús
122
632 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 106A
Þórunnarstræti 106A
600 Akureyri
90.5 m2
Fjölbýlishús
312
602 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin