Fasteignaleitin
Skráð 22. sept. 2025
Deila eign
Deila

Glerárgata 18 nh

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Akureyri-600
88.2 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
554.422 kr./m2
Fasteignamat
44.650.000 kr.
Brunabótamat
38.850.000 kr.
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2146518
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaver 460-6060

Glerárgata 18 neðri hæð 
Björt og mikið endurnýjuð 88,2 fm. fjögurra herbergja neðri hæð miðsvæðis á Akureyri ásamt hlutdeild í þvottahúsi

ATH Efri hæð eignarinnar er einnig til sölu og er því möguleiki að kaupa alla fasteignina.

Nánari lýsing:
Forstofan er með parketi á gólfi. 
Hol/Gangur parket á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö, parket á gólfum í herbergjum og fataskápur í einu herbergi.
Baðherbergi  er með flísum á gólfi , lítill innrétting, sturta, gluggi.  
Stofa og borðstofa eru með parket á gólfi, ath lítið mál að nýta stofu sem herbergi.
Eldhús parket á gólfi, ljós eldhúsinnrétting, gott vinnupláss, 
Þvottahús sameiginlegt.

Annað:
- Björt og fín íbúð.
- Mikið endurnýjuð eign
- Gler endurnýjað

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is
Begga          s: 845-0671    / begga@eignaver.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/12/201821.350.000 kr.24.500.000 kr.95.6 m2256.276 kr.
18/08/201618.000.000 kr.21.500.000 kr.95.6 m2224.895 kr.
12/02/201517.100.000 kr.14.250.000 kr.95.6 m2149.058 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brekkugata 29 íbúð 201
Brekkugata 29 íbúð 201
600 Akureyri
86.6 m2
Fjölbýlishús
412
553 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 8 íbúð 403
Tjarnarlundur 8 íbúð 403
600 Akureyri
90.9 m2
Fjölbýlishús
413
560 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 23 íbúð 101
Hafnarstræti 23 íbúð 101
600 Akureyri
95.7 m2
Fjölbýlishús
312
511 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 23 risíbúð
Hafnarstræti 23 risíbúð
600 Akureyri
99.5 m2
Fjölbýlishús
413
501 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin