Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2025
Deila eign
Deila

Seiðakvísl 33

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
236.3 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
192.000.000 kr.
Fermetraverð
812.526 kr./m2
Fasteignamat
157.600.000 kr.
Brunabótamat
139.600.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2043480
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Skipt var um pappa og járn á Þaki og þakkaknti árið 2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
- NÝTT Í SÖLU - Seiðakvísl 33, 110 Reykjavík.

Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna: Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum við Seiðakvísl í Ártúnsholti.
EINSTÖK STAÐSETNING Á SKJÓLGÓÐUM STAÐ INNST Í BOTNLANGA.
Stór gróinn og snyrtileg lóð sem liggur að opnu svæði. Stutt í skóla, leikskóla, Elliðarárdalinn og góðar gönguleiðir. 
Hellulögð innkeyrsla og fjögur einkabílastæði framan við hús. Stutt út á stofnbrautir. Möguleiki er að byggja gróðurskála/viðbyggingu þar sem verönd er út af stofu í suður.
  • Nýtt þakjárn og þakkantur frá árinu 2024.
  • Góð staðsetning á húsi innst í botnlanga.
  • Bjart stofurými með góðri lofthæð.
  • Arinn í stofu, einnig er útiarinn.
  • Vel gróinn og skjólsæll garður.
 Húsið er skráð 236,3 fm. Þar af er bílskúr 52,3 fm  skv.Þjóðskrá Íslands.  Að auki er 52 fm óskráð rými undir bílskúr sem nýta má sem geymslurými eða hobbýherbergi. 

EIGNIN VERÐUR EKKI SÝND Í OPNU HÚSI. EIGNIN VERÐUR EINGÖNGU SÝND Í EINKASKOÐUN - Bókið skoðun hjá Sölva á netfang solvi@domusnova.is. eða í s 618-0064.

Húsið skiptist í anddyri, snyrtingu, eldhús, borðstofu og stofu. Á herbergisgangi eru þrjú  góð svefnherbergi og stórt baðherbergi.  Inn af eldhúsi er þvottahús, úr þvottahúsi er innangengt í tvöfaldan bílskúr. Inn af bílskúr er búið að gera stórt herbergi sem einnig er með hurð út á pall. Undir herbergi og bílskúr er stórt geymslurými sem gengið er í úr herbergi inn af bílskúr. Möguleiki væri að gera glugga á rými undir bílskúr. Lofthæð þar er c.a 220 cm.  Þakjárn og pappi ásamt járn á þakkanti var endurnýjað árið 2024.

---- EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA -----

Nánari uppl veitir:  Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. Sími 618-0064 eða solvi@domusnova.is.

Nánari lýsing:
Anddyri – Rúmgott anddyri með sérsmíðuðum fataskáp úr mahogny. Flísar á gólfi.
Gangur – Bjartur gangur með góðri lofthæð og gluggum við loft sem gefa góða birtu inn í ganginn.
Herbergi 1 – Við hlið anddyris með parket á gólfi, er í dag nýtt sem skrifstofa (ekki eru myndir af herbergi í auglýsingu)
Herbergi 2 – Rúmgott herbergi með góðri lothæð og gluggum á tvær hliðar. Fataskápur úr mahogny og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi – Bjart með góðri lofthæð. Fataskápar úr mahogny og parket á gólfi.
Baðherbergi – Stórt baðherbergi með vönduðum vegg- og gólfflísum. Baðkar og sturtuklefi á baði, ljós baðinnrétting með tveimur vöskum og efri skápum þar við. Upphengt salerni og ofanljós á baðherbergi gefur góða birtu inn í rýmið.
Snyrting – Flísar á gólfi, vaskur á vegg og spegill við vask.
Stofa/ Borðstofa – Stofurými er gott bjart rými með góðri lofthæð og hurð út á sólpall í suður. Viðarþiljur og innfelld halogenlýsing í lofti. Ljósar flísar á stofurými og arinn í stofu, einnig er útiarinn á sólpalli við hurð út af borstofu. Borstofa er ágætlega stór  einnig með góðri lofthæð og innfelldri lýsingu. Parket á borðstofu. Út af borðstofu eru einnig sólpallur í suður. Vel gróinn garður sem snýr í suður og er einstaklega skjólgóður.
Eldhús – eldhúsrými með mahogny innréttingu og borðkrók. Gert er ráð fyrir tvöfaldum ískkáp í innréttingu. Góð lofthæð í eldhúsi með hvítum viðarþiljum og parket á gólfi. Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingu og hurð inn í bílskúr.
Innréttingar og gólfefni: Eldhúsinnrétting og fataskápar eru sérsmíðaðar úr mahogny. Parket er úr mahognyvið og er parket á flestum rýmum að undanskildum votrýmum og stofu en þar eru flísar. Innihurðar eru hvítar og voru endurnýjaðar fyrir fáeinum árum.
Bílskúr: Tvöfaldur bílskúr með tveimur hurðum. Inn af bílskúr er búið að gera herbergi með hurð inn í bílskúr og einnig er hurð út á sólpall. Herbergið er með fataskáp og harðparket á gólfi. Vaskur er í herbergi í lítilli innréttingu. Úr herbergi er lúga niður í kjallararými sem möguleiki væri að setja á glugga. Gott geymslurými er í kjallara sem er óskráð 52,3 fm rými sem nýta má á einn eða annan hátt. Einnig er got gat í gólfi í bílskúr sem hægt væri að koma fyrir stiga niður í geymslurými.
Aðkoma að húsi er hellulögð með snjóbræðslu og er innkeyrsla í bílageymslu einnig með hitalögn. Bílastæði fyrir fjóra bíla.
Nánasta umhverfi: Stutt í skóla og leikskóla, stutt í Elliðarárdalinn og góðar göngu- og hjólaleiðir. 

Nánari upplýsingar veita:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is 
 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/01/201455.950.000 kr.70.000.000 kr.236.3 m2296.233 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignanúmer
2043480
Byggingarefni
Steypa
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sifjarbrunnur 30
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Sifjarbrunnur 30
Sifjarbrunnur 30
113 Reykjavík
213.5 m2
Einbýlishús
634
866 þ.kr./m2
184.900.000 kr.
Skoða eignina Lautarvegur 8
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lautarvegur 8
Lautarvegur 8
103 Reykjavík
254.4 m2
Hæð
634
825 þ.kr./m2
209.900.000 kr.
Skoða eignina Seljavegur 1A
Skoða eignina Seljavegur 1A
Seljavegur 1A
101 Reykjavík
191.3 m2
Parhús
633
987 þ.kr./m2
188.900.000 kr.
Skoða eignina Eiðismýri 5
Skoða eignina Eiðismýri 5
Eiðismýri 5
170 Seltjarnarnes
182.6 m2
Raðhús
523
982 þ.kr./m2
179.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin