Fasteignaleitin
Skráð 28. jan. 2025
Deila eign
Deila

Móholt 10

EinbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
203 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
393.596 kr./m2
Fasteignamat
68.100.000 kr.
Brunabótamat
92.050.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2120089
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað fyrri eiganda um 2000
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Móholt 10 Ísafirði – Fallegt og töluvert endurnýjað steinsteypt einbýlishús í Holtahverfinu, húsið er á einni hæð og með tvöföldum 60m² bílskúr!
Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa.  Stór garður með sólpalli. Í bílskúr er aukaherbergi og gott geymslurými. 
Hitalagnir eru í öllum gólfum hússins.


Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi, lítið salerni inn af forstofu.
Rúmgóð, björt og opin stofa og borðstofa með harðparketi á gólfi, arinn með viðarkamínu, útgengt á góðan sólpall.
Eldhús með ágætri innréttingu, helluborð með gasi og rafmagnshellu, ofn, tengi fyrir uppþvottavél, pláss fyrir tvöfaldan ísskáp eða ísskáp og frystiskáp, harðparket á gólfi. Mjög rúmgott eldhús með góðu skápaplássi.
Þvottahús inn af eldhúsi, flísar á gólfi og sér útgangur þar.
Svefnálmugangur með harðparketi, skápur á gangi.
Baðherbergi með flísum á gófli og veggjum, baðkar og sturtuklefi, innrétting, hiti í gólfi.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi, stór fataskápur. 
Þrjú önnur herbergi með harðparketi á gólfum, fataskápur einu herbergjanna.

Bílskúr er skráður 60,6 m² að stærð, afstúkað herbergi/geymsla, steypt málað gólf, tvær bílskúrshurðir, rafstýrður opnari á annarri hurðinni.
Ágætur garður - stórt hellulagt bílastæði með stæði fyrir um fjóra til sex bíla.

Framkvæmdasaga seljanda. 
Hitalagnir voru settar í öll gólf, (nema baðherbergi og bílskúr) árið 2011. 
Gólfefni í stofu, eldhúsi og forstofu endurnýjuð 2021.
Sólpallur byggður 2006. Bílastæði hellulagt 2014. 
Gler hefur verið endurnýjað að hluta til.
Þakjárn var endurnýjað af fyrri eiganda í kringum 2000, þak á bílskúr var þá hækkað og endurnýjað.
Eldhús var endurnýjað af fyrri eigenda um 2004.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
60.6 m2
Fasteignanúmer
2120089
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
350
259.9
78,9
450
231.2
80

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grundargata 53
Skoða eignina Grundargata 53
Grundargata 53
350 Grundarfjörður
259.9 m2
Einbýlishús
1025
304 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 7
Skoða eignina Aðalstræti 7
Aðalstræti 7
450 Patreksfjörður
231.2 m2
Einbýlishús
102
346 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin