Fasteignaleitin
Opið hús:27. feb. kl 17:00-17:30
Skráð 24. feb. 2025
Deila eign
Deila

Flyðrugrandi 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
65.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
883.969 kr./m2
Fasteignamat
55.400.000 kr.
Brunabótamat
37.350.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2025566
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
14
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
endurnýjaðir að hluta
Þak
sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
rúmgóðar svalir til suðus
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir bjarta og sjarmerandi 2-3 herbergja 66,5 m2 íbúð á 3. hæð ( ein hæð frá götu ) með rúmgóðum svölum til suð-austur. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 61 m2 ásamt 4,5 m2 geymslu.  Eftirsótt staðsetning í Vesturbænum, stutt í leikskóla, grunnskóla og íþróttasvæði KR. Göngufæri við miðbæinn og Háskóla Íslands.

Nánari lýsing:
Forstofa
með korkflísum á gólfi og fataskáp
Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu með flísum á milli skápa, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu.
Stofan og borðstofan mynda opið og bjart rými með parketi á gólfi með útgengt út á mjög rúmgóðar svalir sem snúa  til suðausturs.
Baðherbergið er upprunalegt með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting, og baðkar með sturtuaðstöðu.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Gluggalaust herbergi við hlið svefnherbergis sem hentar vel fyrir skrifstofuaðstöðu.

Þvottahúsið er á á hæð þar sem hver er með sínar vélar og skápur merktur íbúð.
Sérgeymsla í kjallara. 
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Húsfélagsframkvæmdir:
Steypu- og gluggaviðgerðir hafa farið fram á húsinu ásamt því að húsið var málað.
Svalir málaðar 2021
Gluggapóstar að utan málaðir 2022
Grjóthleðsla á lóð 2023
8 rafhleðslu bílastæði fyrir blokkina gangsett 2023


Þetta er frábærlega vel staðsett eign sem hentar vel fyrir fyrstu kaupendur. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/01/201934.250.000 kr.32.500.000 kr.61.7 m2526.742 kr.
26/08/201521.400.000 kr.24.000.000 kr.61.7 m2388.978 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reynimelur 90
Skoða eignina Reynimelur 90
Reynimelur 90
107 Reykjavík
58.4 m2
Fjölbýlishús
211
1026 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hagamelur 18
3D Sýn
Skoða eignina Hagamelur 18
Hagamelur 18
107 Reykjavík
73.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
808 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Hátún 6
Opið hús:26. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hátún 6
Hátún 6
105 Reykjavík
63.6 m2
Fjölbýlishús
21
942 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 22
Opið hús:27. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Eskihlíð 22
Eskihlíð 22
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
312
936 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin