Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2025
Deila eign
Deila

Miðdalur S-gata 7

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
56.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
620.996 kr./m2
Fasteignamat
27.200.000 kr.
Brunabótamat
30.150.000 kr.
Mynd af Sigríður Guðnadóttir
Sigríður Guðnadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2271364
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um vandamál
Frárennslislagnir
nánari uppl. hjá fasteignsala
Gluggar / Gler
Ekki vitað um vandamál
Þak
Ekki vitað um vandamál
Svalir
nei
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
REMAX og Sígríður Guðnadóttir löggiltur fasteignsasali kynna: Einstaklega fallegt sumahús á yndislegum stað,  Miðdalur S gata 7, Bláskógabyggð.  Æðislegt útsýni! 

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYIFIRLIT SENT STRAX!


Ath. þinglýsta kvöð um að kaupandi/lóðarhafi sé aðili að Rafiðnaðarsambandi Íslands, einu af aðildarfélögum þess, eða Grafíu-stéttarfélagi. Þá er skylda að gerast félagi í Miðdalsfélaginu, en árgjald þar var  26.250.-kr á þessu ári. Félagið sér um ýmislegt viðhald á svæðinu t.d. göngustíga, snjómokstur o.fl.

 Um er að ræða norskt RC-sumarhús sem er 56,2 fm að stærð. Húsið er klætt að utan með standandi timburklæðningu og steinborið stál er á þaki. Húsið stendur á steyptum súlum. Verönd er við húsið. Loft eru tvöföld, klædd niður og loft á milli. Allir gluggar með loftventlum. Leyfi er fyrir því að reisa aukahús (gestahús, stóra geymslu eða gróðurhús) á lóðinni samanlagt að 100 fm með húsinu sjálfu. Húsið er einstaklega fallegt og verið vel við haldið í gegnum árin. 
Nýlegir rafmagnsofnar sem er stýrt með appi.
Húsgögn og húsbúnaður, utan persónulegra muna geta fylgt með. 
 
Nánari lýsing:
Forstofa
með dúk á gólfi. 
Herbergi er inn af forstofu með parket á gólfi.
Tvö svefnherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi með dúk á gólfi, sturtu, wc og vaski. þvottavél fylgir með. 
Eldhús er í opnu rými inn í stofu með ljósri innréttingu, og  parket er á gólfi. Nýleg uppþvottavél, eldavél með bakarofni og ísskápur fylgja með.
Stofa er með parket á gólfi og útgengt er á verönd með yndislegu útsýni.
Uppblásin rafmagnspottur getur fylgt með. 
 
Afar fallegt útsýni er frá húsinu, þar sem það stendur frekar hátt í fjallshlíðinni. Stór lóð og   mikill náttúrulegur birkitrjágróður. Gegnum tíðina hefur verið mikið gróðursett á lóðinni af Furu, Ösp, Hlyn, Hegg, Elri, Reynivið, Víði o.fl.
Lítil tjörn, sem lækur rennur úr austri yfir lóðina, er fyrir ofan bústaðinn. Skemmtileg bogabrú úr tré er yfir lækinn. Mikið af fallegum jurtum vaxa við tjörnina og lækinn. Lágreist geymsla klædd með panil er undir veröndinni að austanverðu þar sem hægt er að geyma garðverkfæri og áhöld.

Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/09/202218.650.000 kr.24.000.000 kr.56.2 m2427.046 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Snorrastaðir 1a
Skoða eignina Snorrastaðir 1a
Snorrastaðir 1a
806 Selfoss
50.4 m2
Sumarhús
211
694 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Hofsvík 10
Skoða eignina Hofsvík 10
Hofsvík 10
805 Selfoss
73.8 m2
Sumarhús
3
461 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Skoða eignina Hofsvík 4
Skoða eignina Hofsvík 4
Hofsvík 4
805 Selfoss
73.8 m2
Sumarhús
3
461 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Skoða eignina Víkurbarmur 34
Skoða eignina Víkurbarmur 34
Víkurbarmur 34
805 Selfoss
57.7 m2
Sumarhús
12
605 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin