Fasteignaleitin
Skráð 9. mars 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 133

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
80 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.700.000 kr.
Fermetraverð
896.250 kr./m2
Fasteignamat
59.700.000 kr.
Brunabótamat
36.000.000 kr.
Mynd af Hrafnkell P. H. Pálmason
Hrafnkell P. H. Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2009736
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrafnkell á Lind kynnir mikið endurnýjaða og vel skipulagða 3 herbergja íbúð.
Íbúðin er opin og björt með alrými sem snýr til suðurs. Þvottaaðstað innan íbúðar.
Skemmtilegt leiksvæði í bakgarði. Stutt er í verslun, þjónustu.
Íbúð 301 á 3.hæð.

Nánari upplýsingar:
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 690 8236
Atli Pálmason aðstoðamaður fasteignasala / atli@fastlind.is / 6624252


Nánari lýsing:
Anddyrið er opið með parket á gólfi.
Eldhúsið, stofan og borðstofan mynda opið og bjart rými með parket á gólfi.
Eldhúsið er með fallegri L-laga innréttingu, innbyggð uppþvottavél, ofn í góðri vinnuhæð, gott skápapláss og vinnurými. Pláss fyrir tvöfalldan ísskáp við innréttingu og einnig rými fyrir góða eldhúseyju.
Baðherbergið hefur verið endurnýjað á afar smekklegan máta með flísum í hólf og gólf, góðri walk in sturtu, upphengt salerni og rými/tengi fyrir þvottaaðstöðu.  
Svefnherbergi I er með parket á gólfi, fataskápum og útgengt á svalir til norðurs.
Svefnherbergi II er með parekt á gólfi og glugga til norður.
Sérgeymsla í kjallara (3.5fm.).
Sameiginlega þvotta- og þurrkaðstaða.

Endurnýjað (lok árs 2022):
  • Rafmagn (rofar,tenglar,dregið nýtt í)
  • Baðherbergið (flísar, tæki)
  • Edlhúsinnrétting
  • Gólfefni á allri íbúð
  • Hurðar í allri íbúð

Hlutfallstala í húsi og lóð: 12,54%
Í húsinu er 9 íbúðir.
Ekki er lyfta í húsinu.

Fyrirhugað fasteignamat 2025 er 59.700.000 kr.


Laugavegur 133, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 200-9736 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Laugavegur 133 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-9736, birt stærð 80.0 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/12/201114.700.000 kr.16.000.000 kr.80 m2200.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bólstaðarhlíð 42
Opið hús:16. mars kl 17:00-17:30
Bólstaðarhlíð 42
105 Reykjavík
96 m2
Fjölbýlishús
412
745 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 35
Skoða eignina Snorrabraut 35
Snorrabraut 35
105 Reykjavík
98.6 m2
Fjölbýlishús
311
710 þ.kr./m2
69.990.000 kr.
Skoða eignina Stúfholt 3
Skoða eignina Stúfholt 3
Stúfholt 3
105 Reykjavík
79 m2
Fjölbýlishús
312
885 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 26
Skoða eignina Kleppsvegur 26
Kleppsvegur 26
105 Reykjavík
96.8 m2
Fjölbýlishús
413
774 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin