Fasteignaleitin
Skráð 3. mars 2025
Deila eign
Deila

Laufvangur 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
101.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
651.830 kr./m2
Fasteignamat
60.800.000 kr.
Brunabótamat
46.950.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2077369
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Þarf að yfirfara
Þak
Endurnýjað 2009
Svalir
ja
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Einkar falleg og björt 101 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð með suður svalir í litlu fjölbýli við Laufvang 12 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð 101,1 fm skv. Þjóðskrá Íslands sem skiptast í anddyri/hol, eldhús, stofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi. þvottahús innan íbúðar og geymslu (7,1 fm) í sameign. Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu er á jarðhæð.

Á árinu 2017 var farið í múrviðgerðir og málningu á húsinu.
Skipt var um járn á þaki árið 2009.

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D: Ýtið hér

Nánari lýsing eignar:
Forstofa / Hol: Flísar á gólfi, hægt að búa til lítið barnaherbergi. 
Stofa: Rúmgóð og björt. Parket á gólfi. Útgengt út á stórar suðursvalir.
Eldhús: Rúmgóð innrétting með miklu skápaplássi og góðum borðkrók. flísar á gólfi. 
Baðherbergi: Falleg innrétting, nýlegur sturtuklefi, flísar á gólfi og veggjum. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með stórum fataskáp.
Barnaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi. 
Þvottahús: Er inn af eldhúsi, mjög rúmgott og með flísum á gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla: Staðsett í sameign 7,1 fm.
Hjóla og vagnageymsla: Er í sameign. 
Sameign mjög snyrtileg

Frábær staðsetning í Hafnarfirði. Örstutt í alla helstu þjónustu, leikskóla, skóla, verslanir og fl. 

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háholt 1
3D Sýn
Skoða eignina Háholt 1
Háholt 1
220 Hafnarfjörður
120.9 m2
Fjölbýlishús
413
553 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Álfholt 56B
Skoða eignina Álfholt 56B
Álfholt 56B
220 Hafnarfjörður
93 m2
Fjölbýlishús
312
687 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 12
Opið hús:12. mars kl 17:15-17:45
Skoða eignina Laufvangur 12
Laufvangur 12
220 Hafnarfjörður
99.6 m2
Fjölbýlishús
312
682 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarhraun 20
Skoða eignina Arnarhraun 20
Arnarhraun 20
220 Hafnarfjörður
86.4 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin