Fasteignaleitin
Opið hús:14. júlí kl 17:00-17:30
Skráð 9. júlí 2025
Deila eign
Deila

Laufvangur 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
99.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
661.647 kr./m2
Fasteignamat
59.950.000 kr.
Brunabótamat
48.300.000 kr.
Mynd af Árni Helgason
Árni Helgason
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2077365
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
S-svalir
Lóð
4,15
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna gler og/eða gluggaskipta, mat er verið að leggja á hvað laga þarf og liggur áætlaður kostnaður ekki fyrir. Húsfélag hefur látið gera úttekt á ástandi ytra byrðis (nema þaks) en kostnaður liggur ekki fyrir og engin ákvörðun tekin.
Gallar
Vart hefur verið við leka ofan við glugga hægra megin við svaladyr sem virðist stafa frá lekum glugga í íbúðinni fyrir ofan. Raki mælist við útvegg við ofn undir glugga í holi. Skipta þarf um glugga og fara í múrviðgerðir.
Domusnova og Árni Helga lgfs. hafa fengið í einkasölu góða íbúð á 1.hæð á vinsælum stað við Laufvang í Hafnarfirði. Íbúðin er 99,6fm að stærð og er þriggja herbergja auk þess sem geymsla í sameign er nýtt sem vinnurými. Eldhús og baðherbergi hafa verið endurnýjuð en ekki er vitað hvenær það var gert. Laufvangurinn er vel staðsettur, stutt í skóla, leikskóla, verslanir og stofnbrautir. Fallegar gönguleiðir um hraunið og Víðistaðatún á næsta leiti. Sérmerkt stæði fylgir íbúðinni. Fasteignamat næsta árs er kr. 63.650.000.-

Þegar komið er inní íbúðina er stofa/borðstofa beint af augum, eldhús til vinstri og innaf því þvottahús og búr. Herbergjagangur er til vinstri úr stofu og verður fyrst fyrir baðherbegi og síðan barnaherbergi en hjónaherbergi innst á ganginum. Í sameign er geymsla sem nýtt er sem vinnuaðstaða auk vagna- og hjólageymslu. 

Stofa, borðstofa og forstofa er í einu rými og er með parketi og liggur með allri suðurhlið, útgengt á svalir úr stofu.
Eldhús er með góðum innréttingum sem ekki eru upprunalegar, flísar á gólfi. Innaf eldhúsi er þvottahús og búr.
Baðherbergi með flísum og upphengdu salerni, baðkar með glerskilrúmi fyrir sturtu.
Barnaherbergi með parketi.
Hjónaherbergi með parketi og góðum skáp.
Þvottahús/búr er innaf eldhúsi.
Í sameign er vagna- og hjólageymsla, sérgeymsla sem nýtt er sem vinnuaðstaða og er með opnanlegu fagi. Stutt er í skóla, leikskóla og þjónustu auk gönguleiða. 

Skv. upplýsingum fyrri eiganda hefur viðhald verið sem hér segir:
Húsið sprunguviðgert að utan árið 2016. Einnig var farið í sprunguviðgerðir að hluta árið 2021. Múrviðgerð á tröppum að aðalinngangi árið 2020. Skipt var um teppi á stigagangi árið 2021.Þakjárn, þakpappi og rennur endurnýjaðar árið 2012-2013.

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Í samræmi við 2.mgr. 14.gr. L.70/2015 er upplýst að fasteignasali er tengdur seljendum fjölskylduböndum og með staðfestingu söluyfirlits staðfestir tilboðsgjafi að  upplýst hafi verið um það og hann sé meðvitaður  um það og geri ekki athugasemdir við það.

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/04/202241.250.000 kr.59.500.000 kr.99.6 m2597.389 kr.
02/11/201831.250.000 kr.39.000.000 kr.99.6 m2391.566 kr.
29/05/201726.650.000 kr.37.500.000 kr.99.6 m2376.506 kr.
22/07/201521.250.000 kr.26.700.000 kr.99.6 m2268.072 kr.
24/02/201217.050.000 kr.22.269.000 kr.99.6 m2223.584 kr.
11/05/200716.940.000 kr.17.500.000 kr.99.6 m2175.702 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Opið hús:10. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Flatahraun 1
Bílastæði
Skoða eignina Flatahraun 1
Flatahraun 1
220 Hafnarfjörður
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
859 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 76
Skoða eignina Álfaskeið 76
Álfaskeið 76
220 Hafnarfjörður
104.5 m2
Fjölbýlishús
413
659 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 34E
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34E
Lækjargata 34E
220 Hafnarfjörður
83 m2
Fjölbýlishús
32
825 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin