Fasteignaleitin
Opið hús:14. maí kl 17:45-18:15
Skráð 10. maí 2025
Deila eign
Deila

Bústaðavegur 87

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
87 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
860.920 kr./m2
Fasteignamat
64.150.000 kr.
Brunabótamat
37.550.000 kr.
Mynd af Tara Sif Birgisdóttir
Tara Sif Birgisdóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2035340
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Endurnýjað ca árið 2000
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Skipt var um gler og glugga ca árið 2000
Þak
Fyrir ca 3 árum var þak hækkað og endurnýjað
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala kynnir einstaklega bjarta og vel staðsetta þriggja herbergja 87 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stórum skjólsælum sólpalli í litlu fjölbýli við Bústaðaveg 87 í Fossvogi.
 
Bjart tvískipt stofurými þar sem útgengt er á stóran sólpall sem snýr til suðurs. Rúmgott svefnherbergi er í eigninni, en skv. teikningum er möguleiki á aö fjölga þeim með einföldum hætti. Þvottahús er innan íbúðar. Stór og gróðursæll garður er umhverfis húsið. Upphitaður og rúmgóður útiskúr sem staðsettur er á bakvið húsið fylgir eigninni. Húsið ber með sér að hafa fengið gott viðhald sl. ár. Frábær staðfesting og stutt í Fossvogsdalinn og fleiri fallegar gönguleiðir.
 
 
Eignin skiptist í: Forstofu, baðherbergi, svefnherbergi, þvottahús, eldhús og borðstofu/stofu.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt með parketi á gólfi, skiptist í tvö rými, útgengt á pall sem snýr til suðurs.
Eldhús: Rúmgott, innrétting með góðu skápaplássi og ljósri borðplötu, flísar á gólfi.
Baðherbergi: Ljósar flísar á gólfi og veggjum að hluta, hvít innrétting, upphengt salerni, baðkar með sturtu.
Svefnherbergi: Rúmgott, parket á gólfi, skápur með miklu plássi.
Skrifstofuhorn: Parket á gólfi, var áður lokað rými.
Þvottahús: Innan íbúðar.  

Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir löggiltur fasteignasali í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1 F - 104
Opið hús:11. maí kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1 F - 104
108 Reykjavík
76.5 m2
Fjölbýlishús
211
1018 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A - 207
Opið hús:11. maí kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1 A - 207
108 Reykjavík
71.6 m2
Fjölbýlishús
21
1059 þ.kr./m2
75.800.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A íbúð 605
Opið hús:11. maí kl 12:00-13:00
Orkureitur A íbúð 605
108 Reykjavík
68.6 m2
Fjölbýlishús
211
1121 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A íbúð 505
Opið hús:11. maí kl 12:00-13:00
Orkureitur A íbúð 505
108 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
211
1019 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin