Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2025
Deila eign
Deila

Keflavíkurgata 1

EinbýlishúsVesturland/Hellissandur-360
170.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
62.800.000 kr.
Fermetraverð
368.113 kr./m2
Fasteignamat
29.600.000 kr.
Brunabótamat
67.400.000 kr.
Byggt 1914
Þvottahús
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2114338
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: 
Fallegt og mikið endurbyggt hús byggt 1914 á stórri sjávarlóð á Hellissandi. Húsið gegnur undir nafninu Ártún.
Húsið er skráð skv. fasteigaskrá HMS 170,6 fm og er hægt að nýta sem tvær aðskildar íbúðir.

Nánari upplýsingar veitir: Hafliði Halldórsson, lgf., í síma 846-4960 eða á netfangið haflidi@fstorg.is  


Neðri hæðin skipist í eftirfarandi: 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi ásamt geymslu með glugga. Flísar og parket eru á gólfum, en korkflísar eru á einu herberginu. Tveir inngangar eru á jarðhæðinni.
 
Á efri hæð eru tvær samliggjandi stofur með viðarparketi á gólfi, í eldhúsi er snyrtileg hvít innrétting mar uppþvottavél og borðkrók, Svefnherbergi er parketlagt. Baðherbergi er með sturtu og upphengdu salerni. Hægt er að hafa opið á neðri íbúðina. Möguleiki er á allt að 5 svefnherbergjum. 

Hellissandur hefur margt uppá að bjóða. Þar er þjónustumiðstöð fyrir Snæfellsnesþjóðgarð. Mikið listalíf er á staðnum, hótel, kaffihús og gallerí. Malbikaður göngustígur er frá Hellissandi til Ólafsvíkur sem eru rúmir 10 km. þar er sundlaug. Fyrir ofan Rif sem er um 3 km. frá Hellissandi er verið að ljúka við nýjan golfvöll.

Um er að ræða einstaklega vel staðsett hús með auka íbúð. Eignin er með stórbrotið útsýni, bæði yfir Breiðafjörðinn og upp á Snæfellsjökul. 
Húsið myndi nýtast vel til útleigu og sem íbúðar eða orlofshús.
Húsið stendur á 1.960. fm sjávarlóð. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:  Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.  Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. 

Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og  ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.  Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignasalan TORG
https://www.fstorg.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurgata 47
Bílskúr
Skoða eignina Silfurgata 47
Silfurgata 47
340 Stykkishólmur
192 m2
Einbýlishús
514
328 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallastræti 19
Bílskúr
Skoða eignina Hjallastræti 19
Hjallastræti 19
415 Bolungarvík
182.8 m2
Einbýlishús
513
344 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Laufásvegur 14
Skoða eignina Laufásvegur 14
Laufásvegur 14
340 Stykkishólmur
152.1 m2
Fjölbýlishús
423
427 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hafraholt 8
Bílskúr
Skoða eignina Hafraholt 8
Hafraholt 8
400 Ísafjörður
166.8 m2
Raðhús
514
359 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin