Fasteignaleitin
Skráð 7. maí 2025
Deila eign
Deila

Silfurgata 47

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
192 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
327.604 kr./m2
Fasteignamat
54.800.000 kr.
Brunabótamat
80.750.000 kr.
Mynd af Bogi Molby Pétursson
Bogi Molby Pétursson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1961
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2116127
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bogi fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu: Fallegt einbýlishús í Stykkishólmi. 
Húsið er 5 herbergja (4 svefnherbergi) einbýlishús á þremur pöllum.. Skv FMR er fasteignin skráð alls 192fm.  Íbúðarrými 152fm.  Bílskur 40,0fm.  Byggingarár hússins 1961.  Byggingarár bílskúrs 1997.  

Gengið er inn í húsið að norðanverðu. Úr forstofu er komið í hol. Til vinstri er kústaskápur og gengið inn í eldhús og borðstofu sem snýr til austurs. Inn af eldhúsi er búr. Hægt er að ganga í stofuna frá holi og borðstofu. Í stofu er arinn. Úr stofu er gengið út á mjög skjólgóðan sólpall til suðurs og versturs niður nokkrar tröppur. Úr holi er gengið upp tvær tröppur þar sem eru þrjú svefnherbergi til vesturs ásamt baðherbergi til norðurs. Úr holi er gegnið í kjallara hússins sem er undir svefnherbergjaálmu. Þar er kyndiklefi/stór geymsla, eitt svefnherbergi, þvottahús og forstofa þar sem gengið er út. Bílskúr er frístandandi. Malarplan er í innkeyrslu framan við bílskúr og inngang í húsið.  Forstofa: Rúmgóðir skápar og snagar fyrir yfirhafnir. Gólf er með dúkakaflísum. Hol: Parketlagt.  Eldhús, búr og borðstofa: Rúmgott eldhús þar sem innrétting hefur verið endurnýjuð með góðu skúffu- og skápa plássi. Í eldhúsi og borðstofu er parket á gólfum og viðarklæðning í lofti.  Stofa: Mjög björt og falleg stofa til suðurs með fjallaútsýni. Parket á gólfum og viðarklætt loft.  Svefnherbergi: Hjónaherbergið er mjög rúmgott, gott skápapláss og parket á gólfum. Herbergin á efri pallinum eru parketlögð. Svefnherbergi í kjallara er með máluðu gólfi.  Baðherbergi: Flísalagt gólf, trespo flísaplötur á veggjum, sturtuklefi, handlaug með efri og neðri skáp. Gluggi er á baðherbergi.  Kyndiklefi: Rúmgóður kyndiklefi með miklu geymsluplássi. Gólf er málað.  Bílskúr: Með sjálfvirkum hurðaopnara.
Hús og bílskúr: Timburhús klætt með timbur klæðningu að utan. Þakkantur er úr timbri. Endurnýjað aluzink bárujárn er á þökum. Gluggar, gluggalistar og vatnsbretti eru úr timbri.
Lóð: Stórt malarplan er fyrir framan bílskúr og  inngang að húsinu. Lóðin er gróin með grasi og trjágróðri. Á lóð er sólpallur.
Eignin er á skipulögðu íbúasvæði skv. aðalskipulagi. Ekki liggur fyrir deiliskipulag. Eignin er íbúðarhús og því ekki ætluð til atvinnustarfsemi.

Teiknað af arkitektinum Hákoni Hertervig sem m.a. teiknaði Ólafsvíkurkirkju. Fallegt útsýni er úr stofu til fjalla þar sem við blasa m.a. Ljósufjöll og Drápuhlíðarfjall. Húsið er mjög miðsvæðis og því örstutt í alla þjónustu s.s. verslanir, skóla, tónlistarskóla, sundlaug og íþróttamiðstöð.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi  6993444 / Molby@fastlind.is
-Vegna eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1997
40 m2
Fasteignanúmer
2116127
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufásvegur 14
Skoða eignina Laufásvegur 14
Laufásvegur 14
340 Stykkishólmur
152.1 m2
Fjölbýlishús
423
427 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Keflavíkurgata 1
Keflavíkurgata 1
360 Hellissandur
170.6 m2
Einbýlishús
624
368 þ.kr./m2
62.800.000 kr.
Skoða eignina Hjallastræti 19
Bílskúr
Skoða eignina Hjallastræti 19
Hjallastræti 19
415 Bolungarvík
182.8 m2
Einbýlishús
513
344 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hafraholt 8
Bílskúr
Skoða eignina Hafraholt 8
Hafraholt 8
400 Ísafjörður
166.8 m2
Raðhús
514
359 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin