Fasteignaleitin
Skráð 20. des. 2024
Deila eign
Deila

Seljuskógar 18

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
213.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
515.478 kr./m2
Fasteignamat
108.100.000 kr.
Brunabótamat
95.790.000 kr.
Mynd af Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2300308
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt, vandað og vel skipulagt 6 herbergja 213,2 fm einbýlishús að Seljuskógum 18 á Akranesi. Samkvæmt birtu fm er íbúðarhlutinn 187,5 fm og bílskúr 25,7 fm samtals 213,2 fm. Innangengt er úr húsi í bílskúrinn. Fyrir framan hús er malarplan. Fyrir aftan hús er gróinn garður ásamt stórum og sólríkum suðursólpalli með heitum potti og góðum geymsluskúr. Gólfhiti með stýringum þ.s eru sérhitastillar í hverju rými. Mjög góð lofthæð í alrými og eru stórir gluggar sem gerir rýmið mjög bjart og skemmtilegt.

Húsið er kanadískt timburhús með steyptri gólfplötu. Mjög góð staðsetning í fjölskylduvænu hverfi þ.s er m.a stutt í leikskóla og á Golfvöll Leynis.

Stutt lýsing: 
forstofa, stofa, borðstofa, eldhús, gangur, 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Gólfefni eru vinylparket og flísar.

Samkvæmt upplýsingum frá seljendum hafa eftirfarandi framkvæmdir verið gerðar á sl árum: 2019  var alrými gifsað og málað, 2020  sólpallur, heitur pottur, 15 fm garðhýsi.Gluggar yfirfarðir og skipt út lömum þ.s það þurfti. Aukalamir fylgja með. 2021 skápur og gólfefni á forstofu, hvít álklæðning á þakkant, þakennur og niðurföll og timbur á hornum málað. 2022 gróðursett tré á lóð og útbúið malarbílastæði að austanverðu. 2023 Innrétting í þvottahúsi ásamt vaski og blöndunartækjum. Vinyl parket sett á alrými, eldhús og svefnherbergi. Naglar á þaki ryðhreinsaðir og sett epoxy ryðvörn þ.a þakið er tilbúið til málunar. 2024 hluti af skápum í eldhúsi endurnýjaðir, borðplata með vaski sem er steyptur í, framhliðar á skápum og spanhelluborð. Framhlið fyrir innfellda uppþvottavél fylgir með.

Nánari lýsing:
Forstofa 
er með flísum á gólfi og fataskáp.
Forstofuherbergi er rúmgott með vinylparketi á gólfi og fataskáp.
Hol með vinylparketi.
Stofa er í alrými og rúmgóð og björt með góðri lofthæð. Úr stofu er útgengt á stóran og sólríkan suðursólpall (ATH. seljendur hafa nánast ekkert notað hurðina). Hljóðvistarklæðning alrými og sjónvarpsinnrétting fylgir með eigninni.
Borðstofa er björt og innaf eldhúsi með vinylparketi. Útgengt er á stóran og sólríkan sólpall með heitum potti og 15 fm geymsluskúr.
Eldhús er með vinylparketi á gólfi og stórri og góðri innréttingu sem er nýlega endurnýjuð að hluta. Tvöfaldur bakaraofn í vinnuhæð, span helluborð.
Gangur er með nýlegu vinylparketi á gólfi og stórum fataskáp.
Hjónaherbergi er rúmgott með nýlegu vinylparketi á gólfi.
Svefnherbergin 3 eru öll rúmgóð með nýlegu vinylparketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og veggjum. Hornbaðkar, sturta, upph.wc og handklæða ofn. Tveir opnanlegir gluggar.
Þvottahús er með flísum á gólfi og innréttingu.
Bílskúr innangengt úr íbúð. Heitt og kalt vatn.

Falleg og fjölskylduvæn eign á Akranesi þ.s stutt er í fallega náttúru í nágrenninu.

Möguleiki er á skiptum á 4 herbergja íbúð á Akranesi eða í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar veita:
Ársæll Ó Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í s. 896-6076 eða á netfangið arsaell@hraunhamar.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/201962.150.000 kr.59.900.000 kr.213.2 m2280.956 kr.Nei
09/04/201021.400.000 kr.19.500.000 kr.213.2 m291.463 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
25.7 m2
Fasteignanúmer
2300308
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.190.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Esjubraut 20
Bílskúr
Skoða eignina Esjubraut 20
Esjubraut 20
300 Akranes
206.9 m2
Einbýlishús
614
531 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Akralundur 26
Bílskúr
Skoða eignina Akralundur 26
Akralundur 26
300 Akranes
166.6 m2
Raðhús
423
690 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Garðavellir 11
Bílskúr
Skoða eignina Garðavellir 11
Garðavellir 11
300 Akranes
162.6 m2
Parhús
513
707 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Háimelur 6
Bílskúr
Skoða eignina Háimelur 6
Háimelur 6
301 Akranes
175.9 m2
Einbýlishús
413
597 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin