Viltu fasteignasala kynnir Parhús á tveimur hæðum og er byggt árið 1982. Húsið er skráð 244 fm að stærð og þar af er bílskúrinn 30 fm.
Staðsetning hússins er góð en stutt er í gönguleiðir í Fossvoginum, alla þjónustu, verslun og helstu stofnbrautir.
Húsið er í upprunalegu ástandi.
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Allar nánari upplýsingar veita:
Elísabet Kvaran löggiltur fasteignasali í síma 781-2100, elisabet@viltu.is
Karólína Íris löggiltur fasteignasali í síma 772-6939, karolina@viltu.is
Húsið er í upprunalegu ástandi og mjög miklir möguleigar, frábært tækifæri á besta stað í borginni.
Nánari lýsing
Neðri hæð:
Anddyri: með fataskáp og flísum á gólfi, gestasalerni
Búið að stúka af ca 80 fm stúdeó íbúð með sérinngangi.
Efri hæð:
Skiptist í yfirbyggðar svalir, hol, 2 svefnherbergi og baðherbergi, stofu og eldhús.
Baðherbergi er upprunalegt. Eldhús er með upprunalegri innréttingu.
Bílskúr:
Bílskúrinn er skráður 30 fm að stærð.
Lóð:
Hellulagt bílaplan og stétt fyrir framan húsið. Fyrir aftan húsið er afgirtur garður.
Nánari upplýsingar í síma 5835000 eða hvad@viltu.is
Fyrirvarar:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
09/07/2021 | 90.600.000 kr. | 105.000.000 kr. | 244.8 m2 | 428.921 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
108 | 280.8 | 169,7 | ||
113 | 212.7 | 147,9 | ||
110 | 203.7 | 159,9 | ||
105 | 194.9 | 154,9 | ||
111 | 259.1 | 153 |