REM/AX og Sigríður Guðnadóttir löggiltur fasteignasali kynna: Einstaklega sjarmerandi 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er mjög falleg og hefur verið tekin meira og minna í gegn síðustu misseri.
***SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX***Nánari lýsing:
Forstofa /gangur með parket á gólfi og opnum fataskáp.
Eldhús með fallegri dökkri innréttingu, morgunverðarborði og vönduðum tækjum, lítil uppþvottavél í innréttingu.
Stofa er rúmgóð með parket á gólfi.
Tvö svefnherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er nýlega uppgert, flísalagt með ljósri innréttingu og sturtu.
Sameiginlegt
þvottahús er í sameign sem er mjög snyrtilegt.
Útgengi úr sameign í
fallegan sameiginlegan garð.Sér geymsla í sameign.Virklega falleg og sjarmerandi íbúð á yndislegum stað í miðbænum.Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
***SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX***