Fasteignaleitin
Opið hús:07. júlí kl 17:00-17:30
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Grenigrund 39

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
188.5 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.400.000 kr.
Fermetraverð
516.711 kr./m2
Fasteignamat
90.750.000 kr.
Brunabótamat
87.800.000 kr.
Mynd af Ólafur Sævarsson
Ólafur Sævarsson
Fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2103070
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***GRENIGRUND 39 - AKRANESI***

Prima Fasteignasala og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo gott 188,5 fm einbýlishús að meðtöldum 53,8 fm bílskúr.
Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús,stofu sem og borðstofu með útgang út á suður sólpall. Hjónaherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi. Voru áður 4 svefnherbergi. Baðherbergi, þvottahús og stóran bílskúr.  Bílskúr byggður seinna.

Lýsing eignar:

Forstofa:  Rúmgott með flísum á gólfi. Fataskápur.
Gestasalerni: Flísar á gólfi, wc og lítil innétting.
Eldhús: Flísar á gólfi með eldri viðar einnréttingu. Inn af eldhúsi er þvottahús sem og geymsla/búr. Inngangur í húsið líka þar.
Stofa/borðstofa: Góð stofa sem og borðstofa með parket á gólfi. Útgangur út á suður sólpall. 
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp. Parket á gólfi
Svefnherbergi I: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. 
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. Er notað í dag sem sjónvarpsherbergi. Var áður 2 svefnherbergi.
Herbergisgangur: Parket.
Baðherbergi: Stórt baðherbergi með hvítri innréttingu og góðum skápum. Flísalagt með sturtuklefa og baðkari.
Þvottahús: Rúmgott snyrtilegt þvottahús með geymslu/búri inn af. Útgengt út á bilaplan þarna líka.
Bílskúr: Stór bílskúr með inngönguhurði á hlið út í garð. Þarf að klára bílskúr en hann var byggður seinna. T.d einangra þak og taka inn vatn ofl. Gert ráð fyrir sér salerni í enda bílskúrs og geymslu. skv teikningu.

Um er að ræða mjög fallegt og vel viðhaldið einbýlishús á þessum rólega og fallega stað á Grundunum. Stutt í Grundarskóla sem og Jaðarsbakka.

Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@primafasteignir.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1987
53.8 m2
Fasteignanúmer
2103070
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurgata 93
Skoða eignina Suðurgata 93
Suðurgata 93
300 Akranes
153.9 m2
Fjölbýlishús
523
643 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Leynisbraut 19
Bílskúr
Skoða eignina Leynisbraut 19
Leynisbraut 19
300 Akranes
135.4 m2
Parhús
413
685 þ.kr./m2
92.700.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 93
Skoða eignina Suðurgata 93
Suðurgata 93
300 Akranes
153.9 m2
Fjölbýlishús
523
636 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Álfalundur 34
Skoða eignina Álfalundur 34
Álfalundur 34
300 Akranes
155.1 m2
Raðhús
514
612 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin