** Tvær útleigueiningar**
**ATH. Eignin verður ekki sýnd fyrir opið hús.**
Hraunhamar fasteignasala og Ársæll Ó. Steinmóðssson löggiltur fasteignasali S:896-6076 kynna: Afar fallega og rúmgóða fullbúna húseign þ.e. neðri sérhæð á tveimur hæðum í tvíbýli ásamt bílskúr (32 fm) samtals 241.3 fm. Búið er að innrétta 2 aukaíbúðir á neðri hæð og eru báðar með sinn sérinngang af sólpalli. HúsiðHiti í gólfum og gólfsíðir gluggar. Úr íbúð á miðhæð er útgengt á góðar suðursvalir. Mjög góð staðsetning í vinsælu hverfi. Eignin skiptist m.a. þannig: Aðalhæð: Forstofa flísalögð með skáp, innangengt er í bílskúrinn frá forstofu, en hluti af bílskúr er núna stórt forstofuherbergi. Komið er úr forstofu inn í glæsilegt alrými þe. stofa/borðstofa/eldhús. (extra lofthæð með innfeldri lýsingu) Glæsilegt eldhús með vandaðri innréttingu, eldhúsið er opið í alrými með rúmgóðri bjartri stofu/borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar suðursvalir. (hægt að byggja yfir) stórt hjónaherbergi með skáp. Fallegt baðherbergi með fínni sturtuaðstöðu.
Harðparket og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar og tæki. Garður er frágenginn að mestu leyti. Neðri hæð: Steyptur stigi (búið að loka frá miðhæð),
Aukaíbúð 1: Komið inn í alrými með flísum á gólfi fremst og fataskáp, harðparketi, góð ljós innrétting, rúmgott flísalagt baðherbergi með sturtu, upph.wc og innréttingu með handlaug, hol, rúmgott svefnherbergi, geymsla.
Aukaíbúð 2: alrými, eldhús með ljósri innréttingu með helluborði og bakaraofni, svefnherbergi og góðu baðherbergi með innréttingu með handlaug, baðkar m.sturtu, upph.wc. Tengi er fyrir þvottavél.
Ath: eignin er mikið breytt frá upphaflegri teikningu.
Mjög áhugaverð eign fyrir stórfjölskylduna eða minni fjölsk, sem vill nýta möguleika til útleigu. Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali s.896-6076, arsaell@hraunhamar.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.