Fasteignaleitin
Skráð 10. sept. 2024
Deila eign
Deila

Grenimelur 45

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
231.9 m2
6 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
139.500.000 kr.
Fermetraverð
601.552 kr./m2
Fasteignamat
107.050.000 kr.
Brunabótamat
94.550.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2026184
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upphaflegar Raflagnir
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir gluggar úr eikarvið.
Þak
Upphaflegt slétt þak, ekki er pappi á þaki
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Að sögn eiganda:Er þakplata máluð, og hefur þurft að hreinsa vel frá niðurföllum til að ekki safnist mikið vatn þaki.
Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson kynna: Björt og vel skipulögð 4ra-5 herbergja 138,8 fm neðri sérhæð ásamt 63,9 fm rými á jarðhæð (00-01) alls 202,7 m² á góðum stað í lokuðum botnlanga við Grenimel 45. 
Einnig er sérstæður 29,2 m² bílskúr við hlið hússins
. MÖGULEIKI ER AÐ GERA SÉR ÍBÚÐ Á NEÐRI HÆÐINNI.
Tvennar svalir á 1 hæð, stórar svalir út af borðstofu og svalir út af hjónaherbergi. 
 
  • Vandaðar upprunalegar innréttingar eru í eldhúsi og allri hæðinni, arinn í stofu.
  • Allir gluggar eru úr gegnheillum við, skipt var um gler á allri hæðinni desember 2020.
  • Húsið var múrað að hluta að utan og málað 2022.
  • Húsið er staðsett í lokuðum botnlanga.

Skipulag íbúðar – Aðalhæðin skiptist í anddyri, hol, eldhús, borðstofu, tvær stofur, snyrtingu og þrjú svefnherbergi ásamt baðherbergi og þvottahúsi sem er á herbergisgangi.
Gengið er um hringstiga niður á jarðhæð hússins þar sem er snyrting, sauna, þrjú svefnherbergi og geymsla. Jarðhæð er í dag óskráð rými hjá HMS, en er í vinnslu að skrá það rými og gera nýja skráningartöflu).
   

Í vinnslu er gerð á eignaskiptayfirlýsingu og skráningartöflu fyrir allt húsið.   
Íbúð 01-01 verður skráð 138,8 fm. Íbúðarhluti á neðri hæð (00-01) geymslur verður skráð 63,9 fm.   Samtals íbúðarfermetrar verða því 202,7 fm. Bílskúrinn er skráður 29,2 fm. Alls verður því eignin skráð 231,9 fm með bílskúr.


Í dag er íbúðin með bílskúr skráð 154,9 fm skv HMS, en kjallarinn hefur ekki verið inni í skráningu hússins.
Byggingarár hússins er 1968. Byggingarár bílskúrs er 1975.

*** Eignin verður ekki sýnd í opnu húsi *** Vinsamlegast bókið skoðun ****

Allar nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson lögg. fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 


Nánari lýsing:
Anddyri – Flísar á anddyri. Inn af anddyri er snyrting.
Snyrting – Veggir eru flísagðir ljósum flísum, gólf eru einnig með flísum. Handlaug á vegg og speglaskápur þar ofan við.
Hol – Rúmgot hol inn af anddyri með tvennum fataskápum úr eikarvið sem ná upp í loft. 
Eldhús – Gengið er í eldhús inn af holi. Upphafleg vönduð eikarinnrétting í eldhúsi með góðu skápaplássi og miklu geymslurými. Breitt nýlegt helluborð og bakarofn sem var endurnýjað fyrir nokkrum árum síðan. Borðkrókur í eldhúsi og parket á gólfi.
Þvottahús – Inn af eldhúsi með flísum á gólfi. Gluggi í þvottahúsi.
Stofur og borðstofa – Stofurými skiptist í borðstofu, setustofu með arni og innri stofu sem er í dag nýtt sem sjónvarpsrými. Stórar svalir út af borðstofu sem snúa í suðvestur. Parket á stofum sem endurnýjað var fyrir einhverjum árum síðan.
Inn af holi er herbergisgangur með þremur svefnherbergjum og baðherbergi.
Baðherbergi – Veggir eru flísalagðir upp að lofti, gólf er einnig með flísum. Baðkar og sturtuklefi á baðherbergi. Handlaug á vegg með spegli þar fyrir ofan og upphengt salerni, skápur á vegg andspænis handlaug. Opnanlegur gluggi á baði.
Hjónaherbergi – Eikarskápar og parket á gólfi, hurð út á suðaustursvalir. Leki var neðan við svalahurð sem búið er að laga.
Herbergi/ skrifstofa-  með parket á gólfi.
Herbergi- Með fataskáp úr eik og parket á gólfi.

Í holi er hringstigi niður á neðri hæð með fullri lofthæð þar sem er óskráð 65 fm rými. Það rými verður skráð í framhaldi af samþykktri eignaskiptayfirlýsingu sem er í vinnslu.

Á neðri hæð er:  snyrting, sauna, þrjú svefnherbergi ( rými með gluggum)  og geymsla. Á nýrri teikningu með eignaskiptayfirlýsingu sem er í vinnslu eru herbergi srkáð sem geymslur.
Snyrting/ sauna – Á gangi er baðherbergi með salerni og handlaug á vegg. Baðherbergið þarfnast endurnýjunar. Inn af baðherbergi er saunaklefi. 
Stórt tvöfalt herbergi ( 1-2) geymsla með tveimur hurðum af herbergisgangi. Á milli herbergjana er vængjahurð sem hægt er að draga á milli veggja. Parket á gólfi.
Herbergi 3/ geymsla – Stórt herbergi með skápum tveimur stórum gluggum. Parket á gólfi.
Geymsla – Ágætlega rúmgóð geymsla með parketi á gólfi. Gluggi er á geymslu á framhlið hússins, þar sem möguleiki væri að gera hurð út á lóð og hafa sérinngang í kjallara.
Gólfefni/ innréttinar:  Parket er á öllum gólfum nema flísar í anddyri og á baðherbergjum, sem eru tvö á hæðinni. Vandaðar upprunalegar innréttingar eru í eldhúsi og allri hæðinni, koparsleginn arinn í stofu.
Næsta umhverfi: Stutt er í verslanir eins og Melabúðina og Vesturbæjarsundlaugin er í 3-5 mínúta göngufæri. Skemmtileg göngugata er við Skerjafjörðinn stutt frá íbúðinni og svo er miðbærinn í göngufjarlægð.
 
Upplýsingar frá eigendum:
Baðherbergi neðri hæðar. þar þarfnast endurnýjunar.
Gólfefni neðri hæðar þarfnast endurnýjunar.
Bílskúr sem er 29,2 fm þarfnast endurnýjunar að innan og utan.
Allir gluggar eru úr gegnheillri eik, skipt var um gler á allri hæðinni desember 2020 og í kjallara þar sem eru 5 gluggar.
Húsið var múrhúðað að hluta  (framhlið og við inngang) að utan í ágúst 2022.

Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson lögg. fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1975
29.2 m2
Fasteignanúmer
2026184
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1975
63.9 m2
Fasteignanúmer
2066184
Byggingarefni
steypa
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Starrahólar 6
Opið hús:22. sept. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Starrahólar 6
Starrahólar 6
111 Reykjavík
290.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
836
509 þ.kr./m2
147.900.000 kr.
Skoða eignina Hvassaleiti 103
Bílskúr
Skoða eignina Hvassaleiti 103
Hvassaleiti 103
103 Reykjavík
228.3 m2
Raðhús
714
657 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Smyrilshlíð 7
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Smyrilshlíð 7
Smyrilshlíð 7
102 Reykjavík
200.8 m2
Fjölbýlishús
312
747 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Lautarvegur 12 0101
Bílskúr
Opið hús:24. sept. kl 17:00-17:30
Lautarvegur 12 0101
103 Reykjavík
178.6 m2
Hæð
423
720 þ.kr./m2
128.592.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin