Betri Stofan fasteignasala kynnir : Mjög falleg og góð hæð, ris og bískúr við Tómasarhaga í vesturbæ Reykjavíkur.
Eigni sem er samtals 257,6 fm skiptist þannig : Hæðin 129,7 fm, rishæðin 74. Samtals íbúðarrými 203,7 fm.
Bílskúr 53,9 fm.
Rúmgott anddyri á 1. hæð. Gengið upp stiga á hæðina. Einnig innangegnt í kjallara hússins.
Hæðin : Þrjú svefnherbergi, fatahol, hol (piano), góðar stofur (þaðan er útgegnt á suður svalir), flísalagt baðherbergi með sturtu, eldhús með góðri innréttingu, búrherbergi þar við hlið.
Frá stofu er stigi upp á
rishæðina þar sem eru góðar stofur (útgengt á suður svalir), tvö góð svefnherbergi og flísalagt baðherbergi með sturtu.
Í kjallara er sameiginlegt rúmgott þvottahús og kyndiklefi.
Bílskúrinn býður upp á ýmsa möguleika. Þar er góð snyrting. Gólf flísalagt. Útgegnt bakatil á góðan pall. Góður möguleiki á auka íbúð í bílskúrnum. Bílastæði framan við bílskúr.
Fallegur og vel gróinn garður. Viðhald og endurbætur :- Unnið er að viðgerð á útitöppum og máingu glugga.
- Baðherbergi hæðarinnar var endurnýjað að fullu árið 2924.
- Ofnar og ofnalagnir endurnýjað árið 2020.
- Frárennslislagnir voru myndaða og fóðraðar.
- Skipt um þakrennur árið 2012.
- Skipt um glugga árið 2000.
- Rishæðin var byggð árið 2000.
Nágrenni :Háskóli Íslands og stfonarir, Skólar, vesturbæjarlaug, melabúðin, kaffihús og góðar gönguleiðir við sjóinn og víðar.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is