Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2025
Deila eign
Deila

Baldursgata 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
130.4 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
88.350.000 kr.
Brunabótamat
53.550.000 kr.
ÓS
Óskar Sæmann Axelsson
Eignir í sölu
Byggt 1919
Sérinng.
Fasteignanúmer
2007526
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10201
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
39.40
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Góða Þriggja til fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum við Balduragötu 14 í miðbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í forstofu, Eldhús, tvö baðherbergi, borðstofu, stofu, sólstofu, tvö svefn herbergi og sameiginlega geymslu á jarðhæð.

Nánari lýsing eignar.

Komið er inn í íbúðina um sérinngang. Andyri með flísum á gólfi og fataskáp. Eldhús með ljósri innréttingu með viðarborðplötu, ofni, helluborði, viftu og plássi fyrir uppþvottavél sem fylgir og breiðan ísskáp. Í eldhúsi er góður boðrkrókur. Baðherbergi á neðri hæð með flísum á gólfi og veggjum, sturtu, upphengdu salerni, handklæða ofni og vask. Rúmgóð og björt stofa með gluggum út á Baldursgötu. Sólstofa með stórum gluggum til suð-vesturs. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og baðherberi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkari, vask með innréttingu og salerni. Hjónaherbergi er rúmgott með kvistum í tvær áttir, dúk á gólfi og góðum fataskápum. Barnaherbergi er einnig með dúk á gólfi og góðum fataskáp. Gangur efri hæðar er parketlagður og er smá hol við stiga. Tré stigi er á milli hæða. Á neðri hæð er nýlegt parket.


Nánari upplýsingar gefur

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 120
Opið hús:02. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Hringbraut 120
Hringbraut 120
101 Reykjavík
107.4 m2
Fjölbýlishús
312
1163 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 40
3D Sýn
Skoða eignina Framnesvegur 40
Framnesvegur 40
101 Reykjavík
124.2 m2
Fjölbýlishús
433
966 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 50
Opið hús:03. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hverfisgata 50
Hverfisgata 50
101 Reykjavík
98.1 m2
Fjölbýlishús
412
865 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 59
Skoða eignina Njálsgata 59
Njálsgata 59
101 Reykjavík
102.7 m2
Fjölbýlishús
413
769 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin