Fasteignaleitin
Skráð 25. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hverfisgata 50

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
98.1 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
967.380 kr./m2
Fasteignamat
74.100.000 kr.
Brunabótamat
44.200.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1906
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2244638
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að mestu endurnýjað í húsinu
Raflagnir
Nýlega endurnýjað að mestu
Frárennslislagnir
Nýlega endurnýjað
Gluggar / Gler
Nýlegir gluggar eða gler að stærstum hluta.
Þak
Nýlegt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Aðalsteinn Jón Bergdal lgfs. og Trausti fasteignasala kynna í einkasölu einstaklega fallega og nýlega endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í þessu skemmtilega hornhúsi að Hverfisgötu 50. Aukin lofthæð að stórum hluta í eigninni sem hefur nýlega verið tekin í gegn. Gólfflötur á hæð stærri en uppgefnir fermetrar þar sem hluti er undir súð.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Eignin er skráð samkvæmt HMS 98,1 fm.

Nánari lýsing:
Gegnheilt parket að stærstum hluta en flísar á baðherbergi.   
Eldhús með góðri innréttingu, stórri eyju með ofni og helluborði og mjög gott vinnupláss auk uppþvottavélar.
Rúmgott alrými, stofa og borðstofa, með aukinni lofthæð að stærstum hluta. Innaf alrými er opið inn í einstaklega huggulegt íhugunar/lesherbergi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með aukinni lofthæð að hluta, innfelldri lýsingu og hirslum og skápum.
Svefnherbergi II er rúmgott með aukinni lofthæð að hluta.
Baðherbergi með glugga, baðkari með sturtu, ofn og handklæðaofn. Á baði er tengi og góð aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og vegg að hluta.
Suðursvalir sem snúa út að bakgarði.

Mikil uppbygging hefur verið á svæðinu og verður Vatnsstígur frá Hverfisgötu upp á Laugaveg göngugata með skemmtilegu torgi og er fyrirhugað að þeim framkvæmdum ljúki í haust. 
Nýlega hafa verið opnaðir skemmtilegir veitingastaðir á Hverfisgötunni og mjög skemmtilegt mannlíf allt um kring. Stutt í alla þjónustu og bæði leik- og grunnskóli í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/09/202475.150.000 kr.80.500.000 kr.98.1 m2820.591 kr.
08/08/202252.700.000 kr.77.500.000 kr.98.1 m2790.010 kr.
10/08/201530.700.000 kr.34.400.000 kr.98.1 m2350.662 kr.
10/12/200718.900.000 kr.30.000.000 kr.98.1 m2305.810 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V2 íb 306
Bílastæði
Vesturvin V2 íb 306
101 Reykjavík
92.8 m2
Fjölbýlishús
312
1061 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 27
Opið hús:28. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Lindargata 27
Lindargata 27
101 Reykjavík
106.7 m2
Fjölbýlishús
312
918 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
94.5 m2
Fjölbýlishús
413
1003 þ.kr./m2
94.800.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 16
Skoða eignina Framnesvegur 16
Framnesvegur 16
101 Reykjavík
99.3 m2
Fjölbýlishús
523
976 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin