Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hólaberg 76

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
283.2 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
493.997 kr./m2
Fasteignamat
119.350.000 kr.
Brunabótamat
124.200.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2051287
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað/þak á aukabyggingu er ónýtt
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir

 
Gallar
Eignin þarfnast endurbóta og standsetningar
Þak á aukabyggingu þarfnast viðgerðar
Kvöð / kvaðir
Seljandi eignarinnar hefur ekki búið í eigninni og getur hann því ekki uppfyllt upplýsingarskyldu sína.  Kaupendur eru hvattir til þess að kynna sér eignina rækilega  með fagmanni/skoðurnarmanni

Eignin afhendist í því ástandi sem hún er í og kaupandi hefur kynnt sér rækilega og sættir sig við að öllu leiti
EINBÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM AUK TVEGGJA SÉR ÍBÚÐA Á ÞESSUM RÓLEGA STAÐ Í BREIÐHOLTINU - 111 REYKJAVÍK. Eigni er laus við kaupsamning. 

Um er að ræða193.2fm steinsteypt einbýli á tveimur hæðum byggt árið 19781 ásamt 90fm aukahúsi framan við húsið með sér 50,6 fm. íbúð og 39.4fm.  íbúð sem áður var bílskúr, alls er um að ræða 232,6 fm. 


Eignin þarfnast endurbóta og standsetningar.
Á neðri hæð er forstofa, þvottahús, baðherbergi, hjónaherbergi, eldhús, borðstofa og stofa ásamt stiga upp á efri hæðina. Á efri hæðinni eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og rými með rennihurð sem auðvelt er að opna aftur. Garðurinn stór og snýr til suðurs. Í fylgieigninni eru nú tvær sér íbúðir. Önnur 2ja herbergja íbúð og hin stúdíóíbúð.  Góð bílastæði eru framan við húsið.

Nánari lýsing
Neðri hæð:

Forstofa rúmgóð með opnum fataskáp og flísum á gólfi.  
Stofa mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Útgengt er út í garðinn úr stofunni. 
Eldhús með eldri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, rúmgóður eldhúskrókur og dúkur á gólfi. Léttur veggur er á milli stofu og eldhússins og því auðvelt að opna á milli. 
Þvottahús með vask. Útgengt er úr þvottahúsinu út í bakgarð hússins.
Geymsla er inn af þvottahúsi með skápum. 
Hjónaherbergi rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Gestasalerni með glugga og flísum á gólfi.

Efri hæð: 
Parket er á allri hæðinni nema baðherbergið sem er flísalagt með baðkari.
Þrjú svefnherbergi og opið rými sem í dag er stúkað af með léttum vegg og auðvelt að opna aftur og nýta t.d. sem sjónvarpshol. Parket á gólfi sem þarfnast lagfæringar.
Gengið er út á stórar svalir sem snúa til suðvesturs úr holinu. Einnig er útgengt úr tveimur svefnherbergjum út á aðrar svalir á hlið hússins. 
Baðherbergi rúmgott og hefur verið endurnýjað með baðkari og sturtu, gluggi, snyrtileg innrétting og flísalagt í hólf og gólf. 

Aukabyggingin
2ja herb. íbúð með sérinngangi.
Flísalögð forstofa með fatahengi.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi.
Eldhús er opið við stofuna, snyrtileg innrétting, tengi fyrir uppþvottavél og parket á góllfi.
Svefnherbergi  rúmgott með parketi.  
Baðherbergið með sturtu, gluggi og flísalagt. 

Stúdíóíbúð  með sérinngangi
Forstofa með fatahengi og flísum á gólfi. 
Alrými með aukinni lofthæð og dúkur á gólfi. 
Eldhús með snyrtilegri innréttingu og dúkur á gólfi. Útgengt er út í garð úr eldhúsinu. 
Baðherbergi með innangengri sturtu, gluggi og flísalagt. 

Hluti aukabyggingar er líka geymsla.

Ljósleiðari er kominn inn í húsið.
Eignin er vel skipulögð og gefur ýmsa möguleika!

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/01/201246.630.000 kr.38.899.000 kr.283.2 m2137.355 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1981
50.6 m2
Fasteignanúmer
2051287
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
6.160.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
6.160.000 kr.
Brunabótamat
15.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1981
39.4 m2
Fasteignanúmer
2051287
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Starrahólar 6
Skoða eignina Starrahólar 6
Starrahólar 6
111 Reykjavík
290.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
836
509 þ.kr./m2
147.900.000 kr.
Skoða eignina Karfavogur 35
Bílskúr
Skoða eignina Karfavogur 35
Karfavogur 35
104 Reykjavík
229.8 m2
Einbýlishús
424
652 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Hvassaleiti 103
Bílskúr
Skoða eignina Hvassaleiti 103
Hvassaleiti 103
103 Reykjavík
228.3 m2
Raðhús
714
657 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 4
Bílskúr
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 4
Sjafnarbrunnur 4
113 Reykjavík
241.4 m2
Raðhús
625
580 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin