Fasteignaleitin
Skráð 7. apríl 2025
Deila eign
Deila

Munkaþverárstræti 33 - eh.

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Akureyri-600
112.7 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.000.000 kr.
Fermetraverð
550.133 kr./m2
Fasteignamat
56.650.000 kr.
Brunabótamat
57.800.000 kr.
Byggt 1948
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2149347
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Verönd til vesturs
Lóð
56,95
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Munkaþverárstræti 33 efri hæð. 

Um er að ræða efri sér hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi. Eigninni tilheyrir sér bílastæði og verönd vestan við hús með heitum potti. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu/borðstofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og eldhús. Eigninni tilheyrir einnig sameiginlegt rými á neðri hæð og sér geymslu úr því rými. Gengið þar inn vestan við hús. Lóðin frá tröppum til að fara inn á hæðina, suður- og vestur fyrir hús tilheyrir efri hæðinni þó hefur neðri hæðin umgengisrétt að útidyrum að sameignarrýminu að vestan. 


Forstofa með flísum á gólfi. 
Hol með parket á gólfi, af holi er farið inn í helstu rými eignarinnar. 
Stofa og borðstofa með parket á gólfi,  hurð er á milli borðstofu/stofu rýmis og herbergis sem liggja saman, hefur líklega áður verið stofa og borðstofa. 
Baðherbergi með opnanlegum glugga, flísar á gólfi og veggjum, baðkar með sturtutækjum og glerskilrúmi. Handklæðaofn, innrétting við vask ásamt einföldum skáp og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll eru þau með parket á gólfum og skápur í einu þeirra. 
Eldhús með flísum á gólfi, og veggir að hluta. Innbyggð lítil uppþvottavél og ísskápur, bakaraofn í vinnuhæð. Innaf eldhúsi er lítið búr, úr eldhúsi er einnig farið niður stiga þar sem er sameiginlegur inngangur norðan við hús. 

Vestan við hús er inngangur inn í sameignlegt rými þar sem neðri hæðin er með stæði fyrir þvottavél og þurrkara, innaf því rými er geymsla sem tilheyrir efri hæðinni. 

Annað:
- Stutt í miðbæ Akureyrar, sundlaugina og Glerártorg. 
- Bílastæði 
- Leyfi til skammtímaleigu er til staðar.  

Vekjum athygli á því að neðri hæðin er einnig til sölu, er því möguleiki á að kaupa húsið í heild eða aðra hvora hæðina. 
Ýta hér til að sjá neðri hæð
Eignirnar eru til afhendingar um miðjan nóvember 2025 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/202135.800.000 kr.60.000.000 kr.203.1 m2295.420 kr.Nei
27/06/201115.500.000 kr.44.000.000 kr.203.1 m2216.642 kr.Nei
24/01/200714.000.000 kr.17.800.000 kr.102.6 m2173.489 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Spítalavegur 15 efri hæð
Spítalavegur 15 efri hæð
600 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
513
485 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 38
Skoða eignina Kjarnagata 38
Kjarnagata 38
600 Akureyri
99 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarlundur 2 - 201
Hlíðarlundur 2 - 201
600 Akureyri
95.4 m2
Fjölbýlishús
413
617 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Elísabetarhagi 1 íbúð 302
Elísabetarhagi 1 íbúð 302
600 Akureyri
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin