Spítalavegur 15 er tvílyft timburhús með lágu risi, með steyptum kjallara. Á báðum stöfnum þess eru útskot eða forstofubyggingar, jafnháar húsinu og einnig er stigabygging á bakhlið. Húsið er mikið endurnýjað og er afar sjarmerandi 5 herbergja efri hæð þess til sölu. Stærð er 131,0 m².
**Frekari upplýsingar í siggithrastar@kaupa.is - 466-1600**
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti: Forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla í kjallara.
Forstofa er af jarðhæð, gengið er upp steyptar tröppur norðan megin við hús að forstofu, í forstofu er opið fatahengi og þaðan er gegnið upp tréstiga að hæð. Eldhús er rúmgott, með ljósri innréttingu og gólffjölum. Góður borðkrókur er í eldhúsi og er það hálfopið fram á gang íbúðar. Úr forstofu er gengið niður tréstiga í kjallara hússins. Stofa og borðstofa eru í opni rými og er það afar bjart með stórum gluggum til tveggja átta með mjög góðu útsýni. Gólefni eru gólffjalir og parket. Svefnherbergi eru þrjú talsins, öll með máluðum gólffjölum. Á svefnherbergisgangi er ágætis innskot sem er í dag nýtt sem fatahirsla fyrir svefnherbergi. Baðherbergi er nýlega uppgert, þar ljós innrétting undir vask, sturtuklefi, upphengt wc, handklæðaofn og vínylparket á gólfi. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi. Þvottahús er sameiginlegt og er það í kjallara hússins. Geymsla er í kjallara og er hún mjög rúmgóð.
Annað: - Þak hefur verið endurnýjað. - Nýlegt baðherbergi, skipt var um allar vatnslagnir og ný skólplögn. - Mikið og gott útsýni úr íbúðinni. - Virkilega skemmtileg eign á mjög góðum stað. - Eignin hefur fengið gott viðhald að innan sem utan í gegnum árin. - Eignarlóð. - Eignin getur verið laus fljótlega
Hafa verið endurnýjaðar að einhverju leyti, þó eru eirlagnir að hluta
Raflagnir
Ný rafmagnstafla og almennt talið gott
Frárennslislagnir
Skólplögn nýlega endurnýjuð
Gluggar / Gler
Gott, gluggar eru góðir en móða er á milli nokkurra glerja
Þak
Pappi var endurnýjaður sem og járn, timbur var í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Til stendur að drena húsið, en það lekur augljóslega inn í kjallara hússins. Neðri hæðin fer í þær framkvæmdir í sumar og greiðir fyrir þær.
Gallar
Gólffjalir í eldhúsi og hluta stofu eru illa farnar. Móða er í nokkrum glerjum
Spítalavegur 15 er tvílyft timburhús með lágu risi, með steyptum kjallara. Á báðum stöfnum þess eru útskot eða forstofubyggingar, jafnháar húsinu og einnig er stigabygging á bakhlið. Húsið er mikið endurnýjað og er afar sjarmerandi 5 herbergja efri hæð þess til sölu. Stærð er 131,0 m².
**Frekari upplýsingar í siggithrastar@kaupa.is - 466-1600**
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti: Forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla í kjallara.
Forstofa er af jarðhæð, gengið er upp steyptar tröppur norðan megin við hús að forstofu, í forstofu er opið fatahengi og þaðan er gegnið upp tréstiga að hæð. Eldhús er rúmgott, með ljósri innréttingu og gólffjölum. Góður borðkrókur er í eldhúsi og er það hálfopið fram á gang íbúðar. Úr forstofu er gengið niður tréstiga í kjallara hússins. Stofa og borðstofa eru í opni rými og er það afar bjart með stórum gluggum til tveggja átta með mjög góðu útsýni. Gólefni eru gólffjalir og parket. Svefnherbergi eru þrjú talsins, öll með máluðum gólffjölum. Á svefnherbergisgangi er ágætis innskot sem er í dag nýtt sem fatahirsla fyrir svefnherbergi. Baðherbergi er nýlega uppgert, þar ljós innrétting undir vask, sturtuklefi, upphengt wc, handklæðaofn og vínylparket á gólfi. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi. Þvottahús er sameiginlegt og er það í kjallara hússins. Geymsla er í kjallara og er hún mjög rúmgóð.
Annað: - Þak hefur verið endurnýjað. - Nýlegt baðherbergi, skipt var um allar vatnslagnir og ný skólplögn. - Mikið og gott útsýni úr íbúðinni. - Virkilega skemmtileg eign á mjög góðum stað. - Eignin hefur fengið gott viðhald að innan sem utan í gegnum árin. - Eignarlóð. - Eignin getur verið laus fljótlega
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
15/08/2007
12.420.000 kr.
13.000.000 kr.
131 m2
99.236 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.