Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2025
Deila eign
Deila

Bjarmastígur 3

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
101.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
589.567 kr./m2
Fasteignamat
46.450.000 kr.
Brunabótamat
50.800.000 kr.
SS
Sigurbjörg Sigfúsdóttir
Byggt 1939
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2145261
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Móða á milli sumra glerja
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
50,0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða á milli margra glerja.
Kasa fasteignir 461-2010.

Falleg og vel skipulögð efri sérhæð staðsett rétt ofan við miðbæ Akureyrar. Eignin er samtals 101,7 fm. að stærð og skiptist í íbúð á hæð ca 80fm og sér geymslur/herbergi í kjallara. 
Gott útsýni yfir miðbæinn og yfir í Vaðlaheiði.


Forstofa er á jarðhæð hússins. þar eru flísar á gólfum, teppalagður stigi er upp á hæðina. Úr forstofu er gengið niður í sameign.
Hol/gangur: Þar er plankaparket á gólfum.
Baðherbergi: Endurnýjað fyrir nokkrum árum, flísalagt í hólf og gólf og niður með innfelldri lýsingu, góð innrétting og upphengt salerni.
Stofa: Bjart og gott rými með glugga á tvo vegu, gott útsýni er úr stofu
Eldhús: Er með innréttingu með góðu skápa og skúffuplássi.
Svefnherbergi: Eru tvö, Hjónaherbergi með plankaparket á gólfum og góðum skáp, gengið er út á litlar svalir út frá hjónaherbergi. Barnaherbergi er mað parketi á gólfum gott útsýni er úr herberginu.
Þvottahús: Er  í kjallara hússins og er sameiginlegt.
Sérgeymsla/herbergi eru í kjallara og eru rúmgóðar önnur parketlögð með glugga og vaskur er í þeirri geymslu.

- Frábær staðsetning örstutt frá miðbænum..
- Drenað og jarðvegsskipti fyrir nokkrum árum.
- Steyptur veggur framan við hús og stétt endurnýjaður og hiti í tröppum.
- Nýbúið að pússa upp gólf á hæðinni og hvít lakka.

Nánari upplýsingar í síma 461-2010 eða kasa@kasafasteignir.is

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/202338.650.000 kr.48.500.000 kr.101.6 m2477.362 kr.
10/10/202230.300.000 kr.44.500.000 kr.101.6 m2437.992 kr.
06/12/201822.350.000 kr.29.000.000 kr.101.6 m2285.433 kr.
19/03/201416.550.000 kr.21.595.000 kr.101.6 m2212.549 kr.
21/02/200711.930.000 kr.13.500.000 kr.101.6 m2132.874 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrafnagilsstræti 34 neðri hæð
Hrafnagilsstræti 34 neðri hæð
600 Akureyri
109.1 m2
Fjölbýlishús
413
549 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eiðsvallagata 36 íbúð 201
Eiðsvallagata 36 íbúð 201
600 Akureyri
89.1 m2
Fjölbýlishús
312
650 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 91 nh.
Byggðavegur 91 nh.
600 Akureyri
111.5 m2
Hæð
413
537 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 63 304
Bílastæði
Kjarnagata 63 304
600 Akureyri
69.8 m2
Fjölbýlishús
312
858 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin