Fasteignaleitin
Skráð 4. mars 2025
Deila eign
Deila

Ferjuvað 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
80.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.500.000 kr.
Fermetraverð
840.598 kr./m2
Fasteignamat
59.200.000 kr.
Brunabótamat
44.000.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 2011
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2310425
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Stórar suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Einstaklega falleg og snyrtileg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu hæð) með sérinngangi frá svalagangi í snyrtilegu lyftuhúsi við Ferjuvað 15 í Norðlingaholti. Þvottahús er innan íbúðar.  Rúmgóðar svalir. Nýleg uppþvottavél, bakaraofn, helluborð, parket  og gardínur.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 80,3fm. og þar af er geymsla 10,7fm. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með innbyggðum fataskáp og flísum á gólfi. 
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri eldhúsinnréttingu með efri og neðri skápum. Nýlegur ofn, helluborð og uppþvottavél.
Stofa er björt með harðparketi á gólfum og útgeng er út stórar svalir til suðurs með timburgólfi.
Hjónaherbergi með góðu fataskáplássi og parket á gólfi. 
Barnaherbergi með fataskáp og parket á gólfi. 
Baðherbergið er með stórri sturtu, góðri innréttingu, upphengdu salerni og opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og hluta veggja. 
Þvottahús er innan íbúðar með skolvask, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og flísar á gólfi. 
Geymsla er í kjallara með máluðu gólfi.

Í sameign er hjólageymsla.

Frábær staðsetning, fallegt útsýni í nálægð við náttúruna og útivistarsvæðin Heiðmörk, Elliðavatn og Rauðavatn.  Göngufæri í skóla og leikskóla ásamt allri helstu þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899 5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is eða Kristján Baldursson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/202037.050.000 kr.42.600.000 kr.80.3 m2530.510 kr.
29/02/20127.580.000 kr.538.700.000 kr.2139.3 m2251.811 kr.Nei
24/08/20111.450.000 kr.369.000.000 kr.2762.4 m2133.579 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustabryggja 41
3D Sýn
Skoða eignina Naustabryggja 41
Naustabryggja 41
110 Reykjavík
82.2 m2
Fjölbýlishús
312
814 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarás 3
Skoða eignina Vallarás 3
Vallarás 3
110 Reykjavík
87.6 m2
Fjölbýlishús
413
775 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjarháls 100
Skoða eignina Bæjarháls 100
Bæjarháls 100
110 Reykjavík
71 m2
Fjölbýlishús
211
914 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarás 4
Skoða eignina Vallarás 4
Vallarás 4
110 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin