Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2025
Deila eign
Deila

Hverfisgata 39

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
132.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
906.959 kr./m2
Fasteignamat
91.400.000 kr.
Brunabótamat
66.550.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1926
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2076451
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að mestu
Raflagnir
Endurnýjað að mestu
Frárennslislagnir
Endurnýjað að mestu
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
Endurnýjað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðurverönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Salerni vantar á baðherbergi í viðbyggingu en skv teikningum eru lagnir fyrir því ásamt því að vera lagnir í geymslu fyrir þvottahús.
Teikningar fyrir vatnslagnir fylgja með en ekki teikningar vegna endurskipulags og endurbóta á húsinu þegar viðbygging var gerð nema byggingarteikningar.
Lóðarleigusamingur er frá 1925 og 1927 og verður nýr lóðarleigusamningur gerður fyrir útgáfu afsals.


 
Valhöll fasteignasala kynnir: Heillandi 5-6 herbergja einbýlishús í hjarta Hafnarfjarðar.

Um er að ræða einstaklega fallegt  einbýlishús á tveimur hæðum/þremur pöllum við miðbæ Hafnarfjarðar.
Húsið er skráð 132,2 fm og fyrst byggt árið 1926 en hefur verið mikið endurbætt og endurskipulagt í gegnum tíðina. Viðbygging með eldhúsi  borðstofu og baðherberg  var reist árið 1997.  Nánari upplýsingar veitir Snorri Snorrason lgf, s 895-2115 eða snorri@valholl.is


Skipulag eignar.

Jarðhæð
„Á jarðhæð hússins, sem byggt var árið 1925, tekur á móti fólki hlýlegt andrúmsloft þar sem klassískur stíll og sjarmi gömlu byggingarinnar blandast saman við smekklega innréttað rými. Komið er inn í "forstofu" með góðu aðgengi. Þaðan  er gengið inn í fallegt "hol"  sem tengist "borðstofu" og rúmgóðri "stofu" í opnu flæði.  Til hægri við forstofuna er hentug "geymsla" en þar er einnig hægt að hafa þvottahús. Til vinstri  er rúmgott "herbergi I" með opnum skáp. Hæðin einkennist af hlýjum og  upprunalegum stíl með viðarpanel í lofti og vegglistum, góðri lofthæð notalegri stemningu sem fangar karakter hússins.“
Miðpallur.
Á miðpallinum sem er viðbygging og byggð árið 1997 er bjart og rúmgott "eldhús" með fallegri viðarinnréttingu.  Rýmið er opið og loftið hvítur planill sem gefur bjarta og notalega tilfinningu. Þar er einnig borðkrókur með góðum glugga  sem snýr út í garð og hleypir inn  birtu.Skápur í borðkrók getur fylgt með.  "Baðherbergi I"(nú þvottaherbergi), er með sturtuklefa, skolvask, skáp og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Salernið er ekki til staðar  en skv teikningu eru lagt fyrir því og því ætti að vera auðvelt að tengja það.  Úr eldhúsinu er gengið beint út á skjólgóða verönd í bakgarði, þar sem hægt er að njóta útiveru í friðsælu umhverfi. Baklóðin sem er með trjágróðri og hellisskúta er á 2 stöllum og  liggur stigi upp á efri  hluta lóðarinnar.
Efri hæð:
Á efri hæð hússins eru þrjú rúmgóð "svefnherbergi" sem geta öll  rúmað tvíbreið rúm. "Baðherbergið"  er með innréttingu,hvítum antikskáp hrenilætistækjum  í króm lit og eldra baðkari  (antik) á fæti sem setur skemmtilegan svip á rýmið. Góðir þakkvistir eru á húsinu og nýtist því efri hæðin afar vel, þrátt fyrir að vera rishæð.
Geymsluloft er yfir húsinu og er lúga með stiga í lofti barnaherbergis.
Gólfin í eldri hluta hússins er viðargólf en flísar eru á gólfum viðbyggingar. Rofar og tenglar eru nýir en eru að hluta til  í eldra útliti sem undirstrikar karakter hússins.
Lóð og umhverfi:
Húsið stendur á fallegri hraunlóð í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu: verslanir kaffihús, bókasafn, skóla og leikskóla. Lóðin er einstaklega skjólgóð og nýtur mikils einkennis af náttúrulegu hrauninu sem umlykur garðinn og gefur svæðinu sérstakt yfirbragð. Á baklóðinni er rúmgóður sólpallur með góðu rými fyrir útiborð, setsvæði og grill. Gróður og blómaker skapa notalega umgjörð en um leið er haldið í náttúrulegt yfirbragð hraunlóðarinnar. Sólpallurinn veitir góða tengingu við þetta einstaka útisvæði sem býður upp á bæði hvíld og samveru.

Endurbætur og viðhald
Skipt var um járn á þaki árið 2017 og 2  loftunartúður settar  á 2021
Húsið var múrað og málað að utan árið 2017
Sprunguviðgerðir og málað að utan árið 2025

Samantekt:
Þetta er einstakt tækifæri til að eignast heillandi einbýlishús í gömlum og sjarmerandi stíl í hjarta Hafnarfjarðar. Húsið hefur fengið mikið viðhald, er í góðu ásigkomulagi og bíður nýrra eigenda sem kunna að meta persónulegan karakter og sögulegan blæ.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/04/201951.300.000 kr.65.500.000 kr.132.2 m2495.461 kr.
16/04/201226.700.000 kr.32.500.000 kr.132.2 m2245.839 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þrastahraun 4
Bílskúr
Opið hús:09. sept. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Þrastahraun 4
Þrastahraun 4
220 Hafnarfjörður
159.9 m2
Einbýlishús
513
687 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkuhvammur 10
Bílskúr
Opið hús:08. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Brekkuhvammur 10
Brekkuhvammur 10
220 Hafnarfjörður
166.5 m2
Einbýlishús
312
768 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Merkurgata 9
Skoða eignina Merkurgata 9
Merkurgata 9
220 Hafnarfjörður
135.3 m2
Einbýlishús
3
923 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 36
IMG_9909 Large.jpeg
Skoða eignina Suðurgata 36
Suðurgata 36
220 Hafnarfjörður
168.8 m2
Fjölbýlishús
713
664 þ.kr./m2
112.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin