Fasteignaleitin
Opið hús:09. sept. kl 12:15-12:45
Skráð 5. sept. 2025
Deila eign
Deila

Þrastahraun 4

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
159.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
687.305 kr./m2
Fasteignamat
115.550.000 kr.
Brunabótamat
82.730.000 kr.
Mynd af Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2080651
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Vel staðsett einbýli á einni hæð með bílskúr samtals 159,9 fm á þessum vinsæla rólega stað í Hafnarfirði í nálægt við alla helstu þjónustu. 

Húsið skiptist m.a. þannnig:
Forstofa, þvottaherbergi, inn af þvottaherbergi er geymsla. Hol, rúmgóð stofa, eldhús. Gangur, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Parket, flísar, teppi og dúkur á gólfum. Bílskúr er skráður 25,2 fm.

Húsið þarfnast endurnýjunar og lagfæringa við, að utan sem innan og er kaupanda bent á að skoða eignina vandlega með aðstoð viðeigandi sérfræðinga. 

Nánari upplýsingar veita: 
Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 eða vala@hraunhamar.is og 
Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali í s. 659-0510 eða glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1963
25.2 m2
Fasteignanúmer
2080651
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbakki 25c
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbakki 25c
Norðurbakki 25c
220 Hafnarfjörður
110.7 m2
Fjölbýlishús
312
902 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 39
Skoða eignina Hverfisgata 39
Hverfisgata 39
220 Hafnarfjörður
132.2 m2
Einbýlishús
524
907 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Sléttahraun 20
20250824-DJI_0925.jpg
Skoða eignina Sléttahraun 20
Sléttahraun 20
220 Hafnarfjörður
199.9 m2
Hæð
64
600 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Nönnustígur 8
Skoða eignina Nönnustígur 8
Nönnustígur 8
220 Hafnarfjörður
151 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
423
656 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin