Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2025
Deila eign
Deila

Norðurgata 2B

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
139.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
450.573 kr./m2
Fasteignamat
63.300.000 kr.
Brunabótamat
53.900.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1911
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2149444
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Endurnýjað að mestu 2019
Frárennslislagnir
Gott svo vitað sé
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Ekki verið metið.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Gólfhiti og Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Farið er að sjá á gluggum og þaki og líklega þarf að fara í viðhald á því á næstu árum. 
Kasa fasteignir 461-2010.

Norðurgata 2B. Bjart og talsvert uppgert 3-4 herbergja 139,6 fm einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað rétt við miðbæ Akureyrar. Húsið er að hluta til undir súð og er því stærra en birtir fermetrar eða um 165 fm að gólffleti. Húsið er með mikla möguleika til breytinga eða útleigu, til eru teikningar þar sem eldhús er fært niður og bætt við herbergjum uppi.

** Húsið er til laust til afhendingar við kaupsamning ** 

Neðrihæð skiptist í forstofu, stofu, baðherbergi, stórt svefnherbergi, þvottahús og geymslu.
Forstofa: Flísar á gólfum, opið fatahengi.
Stofa: Rúmgóð stofa með flísum á gólfi og gólfhita.
Herbergi: Er inn af stofu, það er rúmgott með parketi á gólfi, vaski og nýjum opnanlegum glugga. Inn af herberginu er lítil geymsla/lagnarými sem er í dag notað sem þvottahús. Hægt er að setja útihurð inn í herbergið.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf. Lítil innrétting með vask. Sturta með glerjum. 
Geymsla: Er með flísum á gólfi og hillum. Lagnir fyrir þvottavél eru í geymslu. Önnur geymsla er undir stiganum upp á efri hæð.
Stigi: Er dúkalagður.

Efrihæð skiptist í gang, eldhús, salerni, tvö svefnherbergi og rúmgóðan sólpall.
Gangur: Dúkur á gólfi. Á gangi er fataskápur.
Eldhús: Innrétting með neðriskápum og skúffum, gott bekkjarpláss, gas eldavél, uppþvottavél og steinn í borðplötu. Út úr eldhúsi er gengið á rúmgóða verönd með skjólveggjum. 
Herbergi: Eru tvö á hæðinni, bæði undir súð með opnanlegum þakglugga. Dúkur á gólfum.
Salerni: Vegghengt salerni, lítil innrétting með vaski. Dúkur á gólfi og opnanlegur gluggi.
Sólpallur: Timbur sólpallur um 32 fm að stærð. Afar sólríkur og skjólgóður pallur sem er byggður ofan á viðbyggingu sem hýsir herbergi á neðrihæð.

Húsið á sér mikla sögu en það var byggt árið 1911. Í húsinu var lengi vel reykhús, einnig var það fyrsta aðsetur Ríkisútvarpsins á Akureyri, hljóðver og Lionshreyfingin var með aðsetur í húsinu fyrir fundi og samkomuhalds. Síðar var húsið teiknað upp og breytt í íbúðarhúsnæði. 

- Upphituð útigeymsla undir hluta af sólpalli.
- Mikið endurnýjað á síðstu árum.
- Gólfhiti í stofu á neðrihæð.
- Ofnalagnir og ofnar nýlegir.
- Búið að endurnýja raflagnir.
- Skólp endurnýjað út í götu.
- Samþykktar teikningar eru til þar sem eldhús er fært niður og herbergjum fjölgað uppi.
- Fyrirhugað fasteignamat 2026 : 68.800.000.-

Nánari upplýsingar í síma 461-2010 eða kasa@kasafasteignir.is

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/11/20139.340.000 kr.17.400.000 kr.128.5 m2135.408 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarmastígur 3
Skoða eignina Bjarmastígur 3
Bjarmastígur 3
600 Akureyri
101.6 m2
Fjölbýlishús
312
590 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnagilsstræti 34 neðri hæð
Hrafnagilsstræti 34 neðri hæð
600 Akureyri
109.1 m2
Fjölbýlishús
413
549 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 15 efri hæð
Spítalavegur 15 efri hæð
600 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
513
485 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 91 nh.
Byggðavegur 91 nh.
600 Akureyri
111.5 m2
Hæð
413
537 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin