Fasteignaleitin
Skráð 31. okt. 2024
Deila eign
Deila

Gefjunarbrunnur 11

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
132.6 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
112.000.000 kr.
Fermetraverð
844.646 kr./m2
Fasteignamat
53.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519518
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
101 Reykjavík fasteignasala kynnir: Gefjunarbrunnur 11. Um er að ræða 132,6 ferm. efri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi sem verður afhent fullbúin að utan sem innan. 
Vel staðsett í Úlfarsárdalnum, stutt í leik- og grunnskóla og alla helstu þjónustu. 

Eigandi skoðar að taka eign uppí. 

Nánari lýsing.
Komið er inn um sérinngang af bílaplani fyrir framan hús, gengið upp steyptan og bjartan stigagang í alrými íbúðarinnar. 
Á vinstri hönd er gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og þvottahúsi gengt stiga. 
Á hægri hönd er svo eldhús og stofa samliggjandi í einu björtu rými ásamt auka svefnherbergi sem hefur verið bætt við. (sjá teikn.þar sem borðstofa).
Útgengi er út á svalir frá stofu. Útsýni er frá svölum að Úlfarsárdal.

Eigninni verður skilað fullbúinni að utan sem og að innan.  Lóðin bakatil verður jöfnuð og þökulögð. 
Ofnakerfi er í íbúðinni, milliveggir eru úr viðarplötum með einföldu gifsi utaná. Loft klætt með einföldu gifsi. Gólfefni eru flísar á votrýmum en parket á alrými og herbergjum.


Húsið er kubbaeiningahús, klætt að utan með bárujárni og hefur því mjög gott einangrunargildi.
Húsið verður klætt að utan með bárujárni, bílastæði er steypt og með hitalögn. Garður bakatil verður þökulagður.
Rafmagns og vatnslagnir fyrir garð verða til staðar en ótengar.
Lóð er skipt upp í séreignarhluta skv. eignaskiptasamningi.
Afhending er skv. samkomulagi

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Iðunnarbrunnur 6
Iðunnarbrunnur 6
113 Reykjavík
154 m2
Hæð
514
694 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarfótur 21 ib.218
Bílastæði
Hlíðarfótur 21 ib.218
102 Reykjavík
137.8 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Bríetartún 11
Skoða eignina Bríetartún 11
Bríetartún 11
105 Reykjavík
122.9 m2
Fjölbýlishús
322
943 þ.kr./m2
115.900.000 kr.
Skoða eignina Ásgarður 40
Bílskúr
Skoða eignina Ásgarður 40
Ásgarður 40
108 Reykjavík
161.8 m2
Hæð
413
655 þ.kr./m2
106.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin