Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Austurbrún 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
47.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
1.048.319 kr./m2
Fasteignamat
43.300.000 kr.
Brunabótamat
24.500.000 kr.
Mynd af Unnur Svava Sigurðardóttir
Unnur Svava Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2019735
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
9
Hæðir í húsi
12
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Gler og opnanleg fög endurnýjuð í íbúð 2016.
Þak
Upprunalegt
Svalir
Yfirbyggðar vestur svalir
Upphitun
Geislahitun í lofti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir:
Vel skipulagða og björt tveggja herbergja íbúð á 9undu hæð í Austurbrún 2 með frábæru útsýni yfir borgina og Esju.
Íbúðin er skráð 47,6 fm. og skiptist í forstofu, eldhús, opið svefnrými, stofu, baðherbergi, yfirbyggðar svalir og geymslu.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, í síma 623-8889 og unnur@fstorg.is

NÁNARI LÝSING:
Forstofa:
 Komið er inn í opið hol með aflokaðri geymslu.
Eldhús: Vönduð viðarinnrétting með Miele stáltækjum og granít borðplötu.
Borðstofa/stofa: Stofa er björt með stórum glugga til vesturs ásamt útgengi á svalir með frábæru útsýni. Svalir eru yfirbyggðar.
Herbergi: Opið svefnrými með fataskápum eftir heilum vegg. Gluggi til norðurs.
Baðherbergi: Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðinnréttingu undir vaski og upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. Einnig er sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
Húsið: Húsfélagið hefur útbúið leiguíbúð í rými sem áður var samkomusalur og hyggst leigja út til tekjuöflunar í húsfélagið. Tvennar lyftur eru í húsinu og mikið af bílastæðum við húsið.
Í húsinu er einnig starfandi húsvörður.

Vel skipulögð og björt eign á vinsælum stað í Reykjavík. Frábært útsýni úr öllum gluggum, bæði til norðurs og vesturs yfir borgina. Stutt er í sund og útivist í Laugardal og alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, í síma 623-8889 og unnur@fstorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/08/201825.450.000 kr.31.000.000 kr.47.6 m2651.260 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrún 2
Skoða eignina Austurbrún 2
Austurbrún 2
104 Reykjavík
47.6 m2
Fjölbýlishús
211
1048 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Efstasund 89
Skoða eignina Efstasund 89
Efstasund 89
104 Reykjavík
51.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Safamýri 15
Skoða eignina Safamýri 15
Safamýri 15
108 Reykjavík
43.6 m2
Fjölbýlishús
211
1099 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 12
Opið hús:08. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
111
955 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin